Fréttir

Hjalti Pálsson sæmdur fálkaorðu

Hjalti Pálsson, ritstjóri byggðasögu Skagfirðinga, var í gær einn 12 Íslendinga sem sæmdir voru hinni íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Orðuna hlaut Hjalti fyrir ritstörf sín í þágu byggðasögu. ...
Meira

Eldur í hesthúsi

Slökkvilið Skagafjarðar var kallað að hesthúsi á Nöfunum tuttugu mínútur yfir tólf í dag en þá logaði tölverður eldur í húsinu. Húsið hafði á árum áður verið notað sem fjárhús en síðustu ár hefur það gengt hlutve...
Meira

Hótel á hjólum

Ferðaþjónustubændur á Hofsstöðum í Skagafirði fara ekki troðnar slóðir en í nótt og fram á morgun ferjuðu þau nánast fullbúið 12 herbergja hótel frá Selfossi og heim á hlað. Um þrjú hús var að ræða og voru þau flutt ...
Meira

Blaut hátíð á Hvammstanga sama hvernig viðrar

Íbúar í Húnaþingi vestra ætla að skemmta sér konunglega á morgun í tilefni 17. júní en í tilkynningu frá hátíðarnefnd eru foreldrar minntir á að það gæti orðið blautt, sama hvernig viðrar. Þá eru börn mætt til að mæt...
Meira

Hátíðardagskrá á Blönduósi

Þjóðhátíðardagur okkar íslendinga er á fimmtudaginn og að venju verður hann haldinn hátíðlegur það á einnig við á Blönduósi þar sem hestamannafélagið Neisti hefur umsjón með skemmtilegri dagskrá. Allir ættu að geta fu...
Meira

Synti út Hrútafjörðinn en ekki þvert yfir

Grétar Finnbjörnsson lenti í honum kröppum á dögunum þegar hann hugðist synda þvert yfir Hrútafjörðinn. Misreiknaði hann sundið svo illilega að hann synti eftir firðinum endilöngum en ekki þverum. Að sögn kunnugra eru þessi ...
Meira

Sunneva keppti á Actavis International

Sunneva Jónsdóttir sundkona Tindastóls keppti um helgina á Actavis International sundmótinu sem fram fór í Ásvallalaug í Hafnarfirði 11. - 13. júní.  Hún keppti í 100m og 200m baksundi fyrir Tindastól. Sundmeistaramót Evrópska...
Meira

Nefndir og ráð næstu fjögur árin

Kjörið var í nefndir og ráð á vegum sveitarfélagsins Skagafjarðar á 1. fundi nýrrar sveitarstjórnar. Bjarni Jónsson er forseti Sveitarstjórnar en fyrsti varaforseti er Sigríður Magnúsdóttir. Ákvörðun um fjölda launaðra áheyr...
Meira

Sigurjón telur Bjarna hafa brotið lög

Sigurjón Þórðarson, Frjálslyndum, óskaði bókað á sveitarstjórnarfundi í gær að hann teldi  að forseti sveitarstjórnar Bjarni Jónsson hafi brotið lög nr 45/1998 gr. 31 og komið í veg fyrir að það fengist bókað á fundinum...
Meira

Spes sveitamarkaður og Grettisból á Laugarbakki munu hefja starfsemi sína þann 17. júní n.k.

Markaðurinn er vettvangur handverksfólks, matvælaframleiðenda, listamanna, ferðaþjónustu og áhugamanna um víkingatímabilið, til að koma sínar vörur og þjónustu á framfæri. Sveitamarkaður með sögulegu ívafi var fyrst haldinn
Meira