Guðmundur vill starfsnefnd um endurskipulagningu á rekstri sveitarfélagsins
feykir.is
Skagafjörður
11.06.2010
kl. 08.58
Guðmundur Guðlaugsson, sveitastjóri, lagði á síðasta fundi fráfarandi sveitastjórnar Skagafjarðar fram tillögur í þremur liðum sem miða að hagræðingu og sparnaði í rekstri. Segir Guðmundur í greinagerð ekki vilja hugsa þá ...
Meira