Fréttir

Eitthvað fyrir alla á HM

Það er slatti af fótbolta í sjónvörpum landsmanna og ekki sér Herra Hundfúll annað en að allir gláparar ættu að geta verið sáttir við sitt. Tónlistarunnendur fá blásturstónleika í beinni (að vísu nokkuð eintóna), þeir sem...
Meira

Íbúar á Hvammstanga beðnir að spara vatn næstu daga

  Hreinsa á kaldavatns tankinn á Hvammstanga þessa vikuna en á meðan á hreinsun stendur má búast við að veituþrýstingur geti lækkað og eru íbúar því beðnir að fara sparlega með vatnið næstu daga.  
Meira

Tap á Húsavík

Stelpurnar okkar í meistaraflokki Tindastóls töpuðu á laugardag fyrir Völsung fá Húsavík. Lið Tindastóls/Neista náði sér ekki á strik í leiknum og lék talsvert undir getu og því fór sem fór og tapaðist leikurinn með tveimur ...
Meira

Eyfirðingar krefjast styttingar

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar keypti í síðustu Dagskrá sem gefin er út á Akureyri opnu auglýsingu þar sem lesendur eru spurðir hvort þeir vilji 14 km styttri leið. Er bent á að stytta megi hringveginn milli Norðausturlands og h...
Meira

8 skagfirsk verkefni útskrifast á Vaxtasprotanámskeiði

Hópur fólks á Norðurlandi hefur á undanförnum mánuðum tekið þátt í verkefninu Vaxtarsprotum.  Á námskeiðinu unnu þátttakendur allir að ákveðnum viðfangsefnum sem lúta að atvinnusköpun í heimabyggð. 8 skagfirsk verkefni t...
Meira

Bílvelta í Langadal

Bílvelta varð í Langadal í morgun og var ökumaður fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar. Hann var einn í bílnum að sögn lögreglunnar á Blönduósi. Ekki er vitað hversu slasaður ökumaðurinn er en talið er að ha...
Meira

Tindastólssigur á Króknum - Tindastóll 3 - Léttir 0

Strákarnir í Tindastól komu sterkir til baka eftir slæmt tap í Borgarnesi um síðustu helgi og gjörsigruðu lið Léttis í gær með þremur mörkum gegn engu. Í gær skipuðu í byrjunarliðið í fyrsta sinn á Íslandsmóti bræðurn...
Meira

Gauti í 4. sæti á EB-3

Evrópubikarkeppnin í frjálsíþróttum 3. deild fór fram í Marsa á Möltu helgina 19.- 20. júní. Þar kepptu 15 lið Evrópuþjóða. Gauti Ásbjörnsson keppti í stangarstökki og varð í 4. sæti.   Gauti stökk 4,50m en keppan...
Meira

Örlítið kaldara í kortunum

  Samkvæmt spánni kólnar helgur í dag og á morgun en þó er gert ráð fyrir hægviðri. Norðaustan 3-8 á morgun. Skýjað og þurrt að kalla og hiti 7 til 14 stig.
Meira

Lumar þú á góðri lummuuppskift ?

   Skipuleggjendur Lummudaga í Skagafirði munu líkt og í fyrra standa fyrir samkeppni um bestu lummuuppskriftina. Þeir sem eiga heimsins bestu lummuuppskrift eru endilega beðnir um að senda uppskriftina inn á netfangið Feykir@feykir.is...
Meira