Fréttir

Ný sveitarstjórn tekur við í dag

Ný sveitarstjórn mun taka við völdum í Skagafirði í dag en þá mun nýr meirihluti Framsóknar og Vinstri grænna taka við af meirihluta Framsóknar og Samfylkingar. Bjarni Jónsson mun verða forseti sveitastjórnar en ekki liggur fyrir ...
Meira

Gunnhildur og Þóranna Íslandsmeistarar í hástökki

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum, fyrir 11-14 ára, fór fram í Kópavogi helgina 12.-13. júní. Skagfirðingar unnu til 2 gullverðlauna á mótinu, 3 silfurverðlauna og 4 bronsverðlauna.  UMSS sendi sveit 16 keppenda, sem stó...
Meira

Kaffihús í afmælisgjöf

Það eru ekki allar konur jafn heppnar og hún María Sigurðardóttir á Hvammstanga en eiginmaður hennar gaf henni á dögunum heilt kaffihús í 52 ára afmælisgjöf. Kaffihúsið hefur hlotið nafnið Hlaðan og mun opna á næstu dögum....
Meira

Ungir kylfingar að standa sig vel

Fyrsta golfmótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga fór fram á Dalvík sunnudaginn 13.júní.  Um 90 þátttakendur tóku þátt í mótinu og voru 15 frá Golfklúbbi Sauðárkróks.  Undanfari þessa móts var  golfævintýr...
Meira

Fjöruhlaðborð á laugardag

Fjöruhlaðborð í Hamarsbúð á Vatnsnesi er löngu orðið velþekkt í matarflóru sumarsins. Þar framreiða Húsfreyjurnar margskonar  rétti sem nú á tímum eru sjáldséðir á borðum landsmanna. Einnig eru þar á meðal nýrri matar...
Meira

Verið að rífa Fljótalaxstöðina

Nú fyrir skömmu var hafist handa við að rífa niður fiskeldisstöðina sem Fljótalax reisti uppúr 1980 á Reykjarhóli í Vestur-Fljótum.  Stöðin er um 1500 ferm. að grunnfleti og var byggð úr timbri og járni. Hún var í rekstri...
Meira

Smábæjarleikar 2010 verða haldnir 18.-20. júní

Smábæjarleikarnir fara fram á Blönduósi helgina 18. – 20. júní n.k. Mótið verður sett að morgni laugardagsins 19. júní og líkur seinni part sunnudagsins 20. júní. Keppt verður í 4. 5. 6. Flokki karla og kvenna og svo 7. Flokki...
Meira

Gefur skógarþresti steinsofandi

Húsmóður á Sauðárkróki brá heldur betur í brún þegar inn til hennar flaug skógarþröstur um helgina og tók sér bólfestu upp í rjáfri. Lofthæð er töluverð í húsinu og hefur ekki enn náðst að koma þrestinum út að sög...
Meira

Fjórum fánum stolið aðfaranótt sunnudags

Óprúttnir aðilar gerðu sér lítið fyrir aðfaranótt sunnudags og stálu fjórum fánum sem blöktu við hún á íþróttavellinum á Sauðárkróki. Knattspyrnudeild Tindastóls hefur kært málið til lögreglu en vill þó gefa þjófunu...
Meira

Hættið að senda mér tölvupóst

 Vísir segir frá því að Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, biður almenning um að hætta að senda sér tölvuskeyti vegna frumvarps um vatnalög sem bíður afgreiðslu Alþingis. Hún segir að tölvupósthólfi
Meira