Fréttir

Þóranna Ósk stökk jafnaði héraðsmet telpna og meyja í hástökki

 Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir jafnaði 23 ára gamalt héraðsmet Sigurlaugar Gunnarsdóttur í hástökki á Fimmtarþraut UMSS, sem fram fór á Sauðárkróksvelli í frábæru veðri föstudaginn 18. júní. Hástökk var aukakeppnisgr...
Meira

Malbik malbik

Í lok þessa mánaðar verður malbikunarflokkur að störfum á Skagaströnd þar sem lagt verður bundið slitlag á nokkrar götur. Á heimasíðu sveitarfélagsins kemur fram á þeim tíma verður mögulegt að fá malbik til að leggja á...
Meira

Gengið til rafmagns

 Konurnar í Kvenfélaginu Iðju við Miðfjörð tóku sig til á dögunum og gengu Miðfjarðarhringinn sem er um 40 km langur til þess að safna fé svo unnt værri að koma rafmagni í Réttarsel, skúr kvennanna við Miðfjarðarrétt.  K...
Meira

Stefán formaður og Bjarni í stjórn Versins

 Nýkjörið Byggðaráð Skagafjarðar kom í gær saman til fyrsta fundar þar sem Stefán Vagn Stefánsson var kjörinn formaður Byggðaráðs en Bjarni Jónsson til vara.  Þá var á fundinum lögð fram tillaga um að Bjarni Jónsson ver...
Meira

Hefur tamið sér varkárari vinnubrögð en aðrar fjármálastofnanir

Á ársfundi Byggðastofnun sem fram fór í Skagafirði á dögunum kom fram að stofnunin  þarf að vera viðbúin og taka frumkvæði í þeim breytingum sem yfirvofandi eru í samfélaginu vegna samdráttar.  Tap Byggðastofnunnar á árinu...
Meira

Seldu dót til styrktar Þuríðar Hörpu

Jakob Frímann Þorsteinsson, Vanda Sigurgeirsdóttir og börn þeirra Þorsteinn Munu, Þórdís og Gunnar héldu á dögunum heilmikli bílskúrssölu en fjölskyldan er að flytja til Reykjavíkur þar sem þau fara í minna húsnæði og þv...
Meira

Kvennaskólinn fær andlitslyftingu

Kvennaskólinn á Blönduósi hefur fengið andlitslyftingu innandyra þessa síðustu mánuði. Unnið hefur verið að kappi við að endurnýja og endurbæta aðstöðu og umbúnað innan veggja skólans. Sérfræðingar Háskólaseturs á B...
Meira

Góð stemming á Jónsmessuhátíð

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi var haldin um sl. helgi og fór hún vel fram. Mikið af fólki brá sér á Hofsós um helgina og virtust allir hafa skemmt sér konunglega jafnt ungir sem aldnir. Hið árlega fótboltamót  sem haldi...
Meira

Gulur rauður grænn og blár

 Íbúar í Skagafirði búa sig nú undir lummudaga sem haldnir verða um helgina en samkvæmt spánni ætti hann að hanga þurr og því ætti lítið að verða því til fyrirstöðu að íbúar sleppi sér og skreyti bæ og fjörð í öllu...
Meira

Augnlæknir 23. – 25. Júní

Ólafur Grétar Guðmundsson augnlæknir verður með móttöku á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki  23-25. Júní. Enn er hægt að fá tíma en þá er hringt í síma stofnunarinnar 4554022
Meira