Fréttir

Himneskar uppskriftir

Þau Ása og Pálmi í Garðakoti í Viðvíkursveit voru matgæðingar Feykis árið 2008 og buðu upp á himneskar uppskriftir. Himneskt hrossakjöt, himneskt úr hafi og sjálfsagt er rabarbaraeplapæið og  ávaxtakakan í þeim flokki líka....
Meira

.....þá hefði hún alveg örugglega gefið okkur Sveini kexið. - Hinir brottflognu

Hver er maðurinn? Guðríður Ólafsdóttir Hverra manna ertu? Dóttir Ástu Karls ( bankamær) og Óla Sveins (læknir), systir Sveins, Kalla og Ólafar. Árgangur? Eðalárgangur 1961 en skólaárgangur 1960   Hvar elur þú manninn í dag...
Meira

Ganga á Mælifellshjúk

Á morgun laugardag mun Gönguhópurinn í Skagafirði ganga á Mælifellshnjúk. Um er að ræða tveggja skóa ferð sem þýðir að þáttakendur þurfa að vera í nokkuð góðri þjálfun. Lýsing á leið: Ekið af Skagafjarðarleið sun...
Meira

Bílskúrssala í Hólatúni 2!

Hjónin Vanda Sig og Kobbi eru að flytja frá Króknum en af því tilefni munu þau standa fyrir bílskúrssölu í Hólatúni 2 sunnudaginn 13. júní milli 16 og 18. Þar ætla þau að selja ódýrt  eða  gefa  ýmislegt ómetanlegt dót...
Meira

Duglegir tombólukrakkar

Þau Kolbrún Sonja Rúnarsdóttir og Kristófer Dagur Sigurjónsson á Sauðárkróki söfnuðu dóti í vikunni og héldu tombólu til styrktar Þuríði Hörpu. Tombólan var haldin fyrir utan Hlíðarkaup þann 9. júní s.l. og fengu k...
Meira

Fyrstu nemendur með sameiginlega Bs gráðu

Landbúnaðarháskóli Íslands og Háskólinn á Hólum brautskráðu þann 4. júní sl. nemendur í hestafræði. Athygli vekur að þetta er í fyrsta skipti sem háskólar hérlendis brautskrá nemendur með sameiginlega B.S. prófgráðu t...
Meira

Sjöunda ferð hjólreiðaklúbbsins Beinnar leiðar

Hjólreiðarklúbburinn Bein leið fer í sína sjöundu ferð á sunnudaginn 13. júní n.k. lagt verður af stað frá planinu við Blönduskóla. Þeir sem ætla fjölskylduleiðina, leggja af stað kl. 11:00 en þeir sem ætla í erfiða...
Meira

Bökur úr afgöngum slá í gegn

Sigfríður Sigvaldadóttir á Hvammstanga hefur hafið framleiðslu á bökum í eldhúsinu heima hjá sér á Hvammstanga. Urðu bökurnar til einn daginn fyrir slysni í raun. Sigfríður var að taka til snarl handa húsbóndanum, sletti dei...
Meira

Siglingarnámskeið um helgina

Núna um helgina verður boðið upp á kennslu í siglingum fyrir bæði börn og fullorðna í aðstöðu Siglingarklúbbsins Drangeyjar við Suðurgarðinn á Sauðárkróki. Áætlað er að byrja klukkan 10:00 á laugardagsmorgni. Námskei
Meira

465 börn og unglingar hjá Frístundasviði

Fyrstu viku í Sumar TÍM og Vinnuskóla 2010 er að ljúka og hefur vikan að sögn skipuleggjenda gengið mjög vel. 145 unglingar í 7-10. bekkjum í Skagafirði sóttu um vinnu sem er nýtt met í fjölda. Flokksstjórar hafa unndið frá þv
Meira