Fréttir

Söfnun á rúlluplasti og áburðarsekkjum á fimmtudag

Þann 24. júní n.k. er ætlunin að  fram fari söfnun á rúlluplasti í Húnavatnshreppi. Einnig verða hirtir tómir áburðarsekkir. Vegna endurvinnslunnar mega áburðarsekkirnir ekki blandast rúlluplastinu og því er nauðsynlegt að...
Meira

vel valdar myndir frá tónleikum í Bifröst

Haldnir voru tónleikar í Bifröst laugardaginn 19. júní  sl.   Villtir svanir og tófa, Fúsaleg Helgi, Synir Þórólfs og fleiri og fleiri spiluðu sem mest þeir máttu og úr varð hörkuskemmtilegir tónleikar. Villtir Svanir og Tó...
Meira

Ákveðin vonbrigði – enn er tækifæri til úrbóta

 Starf sveitarstjórnar er yfirgripsmikið og mikilvægt að sem flestir íbúar og fulltrúar þeirra leggi þar hönd á plóginn. Karlar jafnt sem konur, meirihluti sem og minnihluti, íbúar sveita og þéttbýlis í Skagafirði þurfa að ei...
Meira

Blönduósbúar og gestir kunna vel að meta nýja sundlaug

 Íbúar á Blönduósi og gestir þeirra eru himinlifandi með hina nýju og glæsilegu sundlaug bæjarins og þegar hún hafði einungis verið opin í fimm daga höfðu 2.760 manns hafa skroppið í sund. Á Húnahorninu kemur fram að í sam...
Meira

Norðaustan áttir í kortunum

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-8, en 8-10 á morgun. Skýjað að mestu og þurrt að kalla, en stöku skúrir síðdegis. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast í innsveitum.  Lummuspegúlantar geta glatt sig með því að enn sem komið er ger...
Meira

Hestlaus hestamanna veisla

  Grillveisla ferðanefnda hestamannafélaganna Léttfeta, Stíganda og Svaða   verður að Melsgili laugardaginn 26. Júní.    Stefnt er að halda létta kvöldskemmtun með söng og glensi en gert er ráð fyrir að gamanið hefji...
Meira

Eru fréttirnar kannski betri?

Fréttirnar af stærri þorskstofni eru jákvæðar og uppörvandi. Árið 2007 var talið að viðmiðunarstofninn, sem lagður er til grundvallar kvótaúthlutun, yrði í ársbyrjun 2008 einungis um 570 þúsund tonn. Hafrannsóknastofnunin t...
Meira

Á ekki að skella upp bílskúrssölu um helgina?

Aðstandendur Lummudaga hvetja þá sem ætla að hafa bílskúrssölu heima hjá sér að láta vita svo hægt verði að koma þeim á framfæri en Feykir.is mun á föstudag birta lista fyrir þau heimili sem hyggjast bjóða upp á bílskúrss...
Meira

Mannabein finnast á Kili

 Fyrir tveimur vikum fann Guðmundur A Guðmundsson dýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun bein sem hann ályktar að sé úr höfuðkúpu manns við Guðlaugstungu á Kili. Að sögn Guðmundar var beinið greinilega að koma úr jör...
Meira

Rúnar Már með fyrsta markið fyrir Val

Króksarinn Rúnar Már Sigurjónsson (20) gerði fyrsta mark sitt í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gær. Rúnar Már kom inná í hálfleik og var ekki lengi að komast á blað, jafnaði gegn Stjörnunni með skallamarki á 53. mínútu. ...
Meira