Söfnun á rúlluplasti og áburðarsekkjum á fimmtudag
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
22.06.2010
kl. 09.49
Þann 24. júní n.k. er ætlunin að fram fari söfnun á rúlluplasti í Húnavatnshreppi. Einnig verða hirtir tómir áburðarsekkir.
Vegna endurvinnslunnar mega áburðarsekkirnir ekki blandast rúlluplastinu og því er nauðsynlegt að...
Meira