Sigurjón telur Bjarna hafa brotið lög

Sigurjón Þórðarson, Frjálslyndum, óskaði bókað á sveitarstjórnarfundi í gær að hann teldi  að forseti sveitarstjórnar Bjarni Jónsson hafi brotið lög nr 45/1998 gr. 31 og komið í veg fyrir að það fengist bókað á fundinum að Frjálslyndir og óháðir átelji Bjarna Jónsson forseta sveitarstjórnar fyrir tilviljunarkennda og órökstudda málsferð varðandi hvaða mál séu sett á dagskrá fundarins.
Tölverð spenna var á 1. fundi nýrrar sveitastjórnar í gær og spurning hvort sú spenna sé komin tí að vera á þessu kjörtímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir