Fréttir

Jarðfræðiferð í Kotagil og Sæmundarhlíð

  Á morgunn, laugardaginn 19. júní stendur Ferðafélag Skagfirðinga fyrir skemmtilegri jarðfræðiferð í Kotagil og í Sæmundarhlíð. Þar er fróðleg opna inn í elsta skeið jarðsögunnar í Skagafirði (Tertíer tímabilið) og í...
Meira

Brunavarnir A-Hún. með sigur gegn meistaraflokki Hvatar

Í gær fór fram athygliverður knattspyrnuleikur á Kvennaskólatúninu eða Wembley eins og það kallast í daglegu tali. Þar áttust við leikmenn meistaraflokks Hvatar í knattspyrnu og liðsmenn Brunavarna A-Hún. Fjöldi manns kom til...
Meira

Gul- og grænklæddir ökumenn í umferðarhnúti um miðja nótt

Lögreglan á Sauðárkróki lenti í því í nótt að þurfa að greiða úr ótrúlegum umferðarhnúti sem skapaðist við gatnamót Skagfirðingabrautar og Sæmundarhlíðar. Varð þetta um kl. 4 síðustu nótt og kom lögreglumönnum í...
Meira

Hans klaufi á Hvammstanga

Mánudaginn 21. júní sýnir Leikhópurinn Lotta nýjasta verk sitt, Hans klaufa í Skrúðgarðinum á Hvammstanga. Verkið skrifaði Ljóti hálfvitinn Snæbjörn Ragnarsson en auk Hans klaufa koma við sögu aðrar þekktar persónur ú...
Meira

Þuríður Harpa fjallkona

 Þuríður Harpa Sigurðardóttir var stórglæsileg í hlutverki fjallkonu Skagfirðinga á hátíðardagskrá í tilefni 17. Júní á íþróttavellinum á Sauðárkróki í gær. Þar las Þuríður ljóðið Fimm börn eftir Jakobínu Sigur...
Meira

Snorri sækir um Íbúðarlánasjóð

Snorri Styrkársson er meðal 26 umsækjenda um stöðu framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs en  Guðmundur Bjarnason sem hefur sinnt starfinu sl. 10 ár mun láta af störfum þann 1. júlí næstkomandi.   Á meðal annarra umsækjenda e...
Meira

Þjóðbúningamessa á Staðarbakka

Þjóðbúningamessa var haldin á Staðarbakka í gær 17 júní. Messan var jafnframt hestlaus hestamannamessa og er það líklega hestahóstanum að kenna að svo varð. Sigurbjörg Jóhannesdóttir minntist í ræðu sinni á uppruna dagsi...
Meira

Skyldi vera ísbjörn á leiðinni?

Vísir greinir frá því að stór borgarísjaki sást í gærkvöldi rúmlega tíu sjómílur norðvestur af Skagatá, sem er í minni Skagafjarðar, vestanverðu. Skip, sem átti leið um þessar slóðir sigldi líka í gegn um ísspöng, se...
Meira

Við sættum okkur ekki við milljarða samdrátt

-Við getum tekið á okkur auknar byrðar sem þjóð á meðan við erum að vinna okkur upp úr öldudalnum en við sættum okkur ekki við milljarða samdrátt í heilbrigðisþjónustu og annarri velferðarþjónustu, framhaldsskólum, hás...
Meira

veðurspá næstu daga

Spáin fyrir helgina gerir ráð fyrir fremur hægri suðlægri átt, skýjað með köflum eða bjartviðri. Hiti 12 til 22 stig í dag, hlýjast inn til landsins, en heldur svalara á morgun. það er því alveg tilvalið að drífa sig í...
Meira