Nefndir og ráð næstu fjögur árin
Kjörið var í nefndir og ráð á vegum sveitarfélagsins Skagafjarðar á 1. fundi nýrrar sveitarstjórnar. Bjarni Jónsson er forseti Sveitarstjórnar en fyrsti varaforseti er Sigríður Magnúsdóttir. Ákvörðun um fjölda launaðra áheyrnarfulltrúa var frestað til næsta fundar.
Annar fóru kjör í nefnir svona;
3. 1006085 - Kosning annars varaforseta sveitarstjórnar
Kosning annars varaforseta sveitarstjórnar til eins árs í senn.
Forseti bar upp tillögu um annan varaforseta sveitarstjórnar, Grétu Sjöfn Guðmundsdóttur. Aðrar tilnefningar komu ekki fram og telst hún því rétt kjörin.
4. 1006086 - Kosning skrifara sveitarstjórnar
Kosning skrifara sveitarstjórnar til eins árs í senn, tvo aðalmenn og tvo til vara.
Forseti bar upp tillögu um skrifara sveitarstjórnar, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Sigríður Magnúsdóttir og Sigríður Svavarsdóttir.
Varmenn: Bjarki Tryggvason og Sigurjón Þórðarson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
5. 1006087 - Kosning í byggðarráð
Kosning um fulltrúa í byggðarráð til eins árs í senn, þrjá aðalmenn og þrjá til vara.
Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í byggðarráð, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Stefán Vagn Stefánsson, Bjarni Jónsson og Jón Magnússon.
Varamenn: Viggó Jónsson, Gísli Árnason og Sigríður Svavarsdóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
6. 1006090 - Kosning skoðunarmanna
Kosning um skoðunarmenn til fjögurra ára, tvo aðalmenn og tvo til vara.
Forseti bar upp tillögu um skoðunarmenn, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Sigurbjörn Bogason og Gísli Gunnarsson.
Varamenn: Ásta Pálmadóttir og Anna Halldórsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
7. 1006091 - Kjör í fræðslunefnd
Kjör í fræðslunefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í fræðslunefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Bjarki Tryggvason, Jenný Inga Eiðsdóttir og Sigríður Svavarsdóttir.
Varamenn: Elín Gróa Karlsdóttir, Úlfar Sveinsson og Málfríður Haraldsdóttir
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
8. 1006092 - Kjör í félags- og tómstundanefnd
Kjör í félags- og tómstundanefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í félags- og tómstundanefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Arnrún H. Arnórsdóttir, Bjarki Tryggvason og Þorsteinn Tómas Broddason.
Varamenn: Lína Dögg Halldórsdóttir, Elinborg Hilmarsdóttir og Guðrún Helgadóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
9. 1006093 - Kjör í barnaverndarnefnd
Kjör í barnaverndarnefnd til fjögurra ára, fjórir aðalmenn og jafnmargir til vara. Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í barnaverndarnefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Hjalti Árnason, Ingimundur Guðjónsson og Árni Egilsson.
Varamenn: Karl Lúðvíksson, Ingileif Oddsdóttir, Guðrún Jóhannsdóttir og Jórunn Árnadóttir.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
10. 1006094 - Kjör í skipulags- og bygginganefnd
Kjör í skipulags- og byggingarnefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í skipulags- og byggingarnefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Viggó Jónsson, Gísli Árnason og Gísli Sigurðsson.
Varamenn: Einar Einarsson, Arnrún H. Arnórsdóttir og Ásmundur Pálmason
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
11. 1006095 - Kjör í landbúnaðarnefnd
Kjör í landbúnaðarnefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í landbúnaðarnefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Ingi Björn Árnason, Valdimar Sigmarsson og Haraldur Þór Jóhannsson
Varamenn: Einar E Einarsson, Arnþrúður Heimisdóttir og Atli Víðir Arason
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
12. 1006096 - Kjör í umhverfis- og samgöngunefnd
Kjör í umhverfis- og samgöngunefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í umhverfis- og samgöngunefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Sigríður Magnúsdóttir, Harpa Kristinsdóttir og Svanhildur Guðmundsdóttir.
Varamenn: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Sigurlaug K Konráðsdóttir og Árni Gísli Brynleifsson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
13. 1006097 - Kjör í atvinnu- og ferðamálanefnd
Kjör í atvinnu- og ferðamálanefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í atvinnu- og ferðamálanefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Bjarni Jónsson, Viggó Jónsson og Ingvar Björn Ingimundarson.
Varamenn: Harpa Kristinsdóttir, Elín Gróa Karlsdóttir og Pálmi Sighvatsson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
14. 1006098 - Kjör í menningar- og kynningarnefnd
Kjör í menningar- og kynningarnefnd til fjögurra ára, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í menningar- og kynningarnefnd, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Björg Baldursdóttir, Sigríður Magnúsdóttir og Hrefna Gerður Björnsdóttir.
Varamenn: Gísli Árnason, Ingibjörg Huld Þórðardóttir og Pálmi Sighvatsson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
15. 1006103 - Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Skagafjarðarveitna ehf
Kjör fulltrúa á aðal- og hluthafafund Skagafjarðarveitna ehf., til fjögurra ára. Níu aðalfulltrúar og jafnmargir til vara.
Forseti bar upp tillögu um fulltrúa á aðal- og hluthafafund Skagafjarðarveitna.
Aðalmenn: Stefán Vagn Stefánsson, Sigríður Magnúsdóttir, Bjarki Tryggvason, Viggó Jónsson, Bjarni Jónsson, Jón Magnússon, Sigríður Svavarsdóttir, Sigurjón Þórðarson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir. .
Varamenn: Þórdís Friðbjörnsdóttir, Einar E Einarsson, Elinborg Hilmarsdóttir, Ingi Björn Árnason, Gísli Árnason, Gísli Sigurðsson, Haraldur Þór Jóhannsson, Hefna Gerður Björnsdóttir og Þorsteinn Tómas Broddason.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
16. 1006142 - Kjör fulltrúa í stjórn Skagafjarðarveitna ehf.
Kjör fulltrúa í stjórn Skagafjarðarveitna til fjögurra ára, þrír aðalmenn og jafnmargir til vara.
Forseti bar upp tillögu um fulltrúa í stjórn Skagafjarðarveitna, aðalmenn og varamenn þeirra í sömu röð.
Aðalmenn: Úlfar Sveinsson, Einar Gíslason og Jón Magnússon
Varamenn: Jón Ægir Ingólfsson, Viggó Jónsson og Gísli Sigurðsson.
Aðrar tilnefningar komu ekki fram og skoðast þessir því rétt kjörnir.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.