Hvöt stöðvaði sigurgöngu Hattar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
14.06.2010
kl. 11.45
Strákarnir okkar í Hvöt gerðu sér lítið fyrir um helgina og stöðvuðu sigurgöngu Hattar frá Egilsstöðum í annarri deild í leik sem einkenndist af baráttu beggja liða.
Í hálfleik var staðan eitt núll fyrir Hött en síðar...
Meira