Fréttir

Hvöt stöðvaði sigurgöngu Hattar

 Strákarnir okkar í Hvöt gerðu sér lítið fyrir um helgina og stöðvuðu sigurgöngu Hattar frá Egilsstöðum í annarri deild í leik sem einkenndist af baráttu beggja liða. Í hálfleik var staðan eitt núll fyrir Hött en síðar...
Meira

Sundlaugin opnuð á miðvikudag

Blönduósbúar og nágrannar þeirra munu fagna á miðvikudag þegar nýja sundlaugin á Blönduósi verður formlega tekin í notkun. Laugin mun opna klukkan 14:30 og verða opin til 20:00 þann daginn. . Á þjóðhátíðardaginn 17. júní v...
Meira

Heitavatnslaust í gamla bæ Sauðárkróks

    Heitavatnslaust verður á Sauðárkróki eitthvað fram eftir degi í gamla bænum norðan við Hegrabraut. bilun kom upp við Mjólkursamlagið og þarf að skrúfa fyrir vatnið meðan gert er við. Aðspurður sagði Gunnar Bj
Meira

Sigur hjá 3 fl. kvenna

3. fl. kvenna vann örugglega á Akureyri og lögðu Þór2,  1 - 5 Leikurinn byrjaði í jafnvægi þar sem bæði lið voru varkár og fylgdust með hvort öðru. En eftir u.þ.b. 10 mín. leik slapp Sara ein í gegnum vörn Þórsara o...
Meira

Húnahornið níu ára í dag

Húnahornið á 9 ára afmæli í dag. Þann 14. júní árið 2001 birtist fyrsta fréttin á Húnahorninu og síðan þá hafa verið birtar fréttir úr Húnaþingi á vefnum nærri daglega. Í janúar árið 2005 urðu þáttaskil í vinnslu v...
Meira

Tap í Borganesi

Skallagrímur 3 - Tindastóll 2 Tindastólsmenn höfðu leikið 3 leiki í deildinni, sigrað þá alla, skorað 11 mörk og ekki fengið á sig eitt einasta mark.  Borgnesingar höfðu hinsvegar ekki byrjað vel og voru með eitt stig eftir t...
Meira

Sturlungaslóð með glæsilega heimasíðu

  Félagið á Sturlungaslóð hefur opnað glæsilega heimasíðu þar sem starfsemi, ferðir og fleira tengt félaginu er kynnt. Næsta ferð á vegum félagsins verður farin á laugardag þegar rölt verður um Reynistað. Á 13. öld bö...
Meira

Norðurá bs. hefur samið um gerð urðunarhólfs

Norðurá bs. hefur gert samning við verktakafyrirtækið Héraðsverk ehf, Egilsstöðum um gerð urðunarhólfs við Sölvabakka á Refasveit. Samningurinn er gerður á forsendum tilboðs í verkið og er samningsupphæð 198,6 milljónir kr...
Meira

Fjölbreytt verkefni í anda náttúruverndar styrkt

Þann 11. júní sl. var í annað sinn úthlutað styrkjum úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups. Samtals var úthlutað 22.100.000.- kr til 26 verkefna við hátíðlega athöfn í Iðnó. Hæstu styrkirnir voru fjór...
Meira

Opinber hugleiðing um heilbrigðisráðherra og ráðuneyti hennar

Þar sem ekki hafa borist nein svör við síðasta opinbera bréfi okkar til Álfheiðar heilbrigðisráðherra, þá höfum við ákveðið að gera eina tilraun enn til að ná eyrum hennar. Undirskriftarhópurinn á Blönduósi gerir aðra til...
Meira