Hjalti Pálsson sæmdur fálkaorðu
feykir.is
Skagafjörður
18.06.2010
kl. 08.40
Hjalti Pálsson, ritstjóri byggðasögu Skagfirðinga, var í gær einn 12 Íslendinga sem sæmdir voru hinni íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Orðuna hlaut Hjalti fyrir ritstörf sín í þágu byggðasögu.
Feykir.is óskar Hjalta til hamingju með mjög svo verðskuldaða fálkaorðu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.