Fréttir

Danskur og Íslenskur leshringir hittast

Bækur Kristínar Marju Baldursdóttur, Karítas án titils og Óreiða á striga urðu til þessa að um 15 danskar konur úr leshring sem telur um 40 konur komu til Íslands nú á dögunum. Þær ætla að heimsækja sögusvið bókanna og uppl...
Meira

Opið hús í kvöld

 Opið hús verður hjá Nesi listamiðstöð í dag milli 18 og 20 að Fjörubraut 8, Skagaströnd.   Er fólk hvatt til þess að líta við og skoða hvað listamennirnir hafa verið að vinna að síðastliðin mánuð. Listamennirnir níu...
Meira

Göngu- og útivistarklúbbur Skagafjarðar er með tvær gönguferðir nú um helgina. Annarsvegar Jónsmessugöngu í Hegranesvita og síðan verður gengið á Glóðafeyki á laugardaginn. Það er því um að gera fyrir fólk að skella sér...
Meira

Flóabardagi gerður upp

 Á Sturlungaslóð mun nú á laugardag standa fyrir rútuferð fyrir Skagann en ætlunin er að fara á slóðir Flóabardaga. Sem er eina sjóorrustan sem Íslendingar hafa háð sín á milli. Mæting er við Ábæ á Sauðárkróki kl 13 og...
Meira

Senda fjóra til Moss

 Nýkjörin æskulýðs- og tómstundanefnd Blönduósbæjar hefur  ákveði  að senda Guðbjörgu Þorleifsdóttur og Brynhildi Unu Björnsdóttur sem almennir þátttakendur á vinarbæjarmót í Moss í Noregi dagana 28. Júní til 4. Jú...
Meira

Götuboltamót á Lummudögum

Körfuknattleiksdeild Tindastóls stendur fyrir götuboltamóti í samvinnu við Ólafshús á körfuboltavellinum við Árskóla, laugardaginn 26. júní kl. 10.00. Mótið verður spilað með fyrirkomulaginu 3 á 3 og og verður keppt í eftirf...
Meira

Sætur sigur í höfn

 Stelpurnar í Tindastóli/Neista fengu sín fyrstu stig í deildinni er þær lögðu Draupni að velli í hörkuleik á Sauðárkróksvelli í gærkvöld. Leikurinn var ekki tilþrifamikill lengst af leiktímanum, en þó sáust færi á b
Meira

Markaður í gamla Kaupfélaginu á Skagaströnd

 Í sumar verður opnaður markaður í kjallara gamla Kaupfélagsins á Skagaströnd. Að framtakinu standa þrjár konur frá Skagaströnd, þær Björk Sveinsdóttir, Signý Ó. Richter og Birna Sveinsdóttir. Þær leita eftir handverksfólk...
Meira

Vill fá sinn "Poll"!

Einar Jasonarson á Sauðárkróki hefur komið fram með þá kröfu að Króksarar eignist sinn „poll“ rétt eins og Akureyringar og Ísfirðingar. Finnst honum ótækt að engu líkara sé en að þessi tvö bæjarfélög eigi einkarétt ...
Meira

Hrossaræktendur bjóða heim

 Hrossaræktendur í Skagafirði eru ekki að baki dottnir þó ekkert sé landsmótið í ár en þeir munu á svokallaðri sumarælu opna bú sín og bjóða gestum og gangandi að skoða ræktun sína.  Þá verður hrossræktardagur á Vindh...
Meira