Hestlaus hestamanna veisla

 

Grillveisla ferðanefnda hestamannafélaganna Léttfeta, Stíganda og Svaða   verður að Melsgili laugardaginn 26. Júní. 

 

Stefnt er að halda létta kvöldskemmtun með söng og glensi en gert er ráð fyrir að gamanið hefjist klukkan i  kl 20.00.  Á staðinn mætir hinn heimsfrægi Guðjón Viðar trúbador með gítarinn og Riddarakórinn. Einnig mun Ari stjórna fjöldasöng. Svo eitthvað sé nefnt. Vonast ferðanefndirnar til að sjá sem flesta hestamenn og aðra.  Kostnaði verður haldið í lámarki. Skrá þarf  í matinn fyrir fimmtudag  24 júní.  Skráning og nánari upplýsingar  hjá

Söru  8956417, Bjössa  8985455, Ara  8936673  og Sigfríði  8669906.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir