Steinn úr djúpinu komin út
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
25.06.2010
kl. 13.25
"steinn úr djúpinu" , tólf laga plata Steins Kárasonar er komin út. Opinber/formlegur útgáfudagur var 17. júní. Öll lögin eru eftir Stein og flestir textarnir.
Söngvarar auk Steins eru Páll Rósinkrans, Hreindís Ylva Garðars...
Meira