Fréttir

Mikið umleikis hjá Sumar TÍM

Nú er fyrstu tveimur vikum Sumar TÍM lokið og þriðja vika hafin. Í fyrstu tveimur vikunum var m.a. boðið uppá Glermálun, Rope Yoga, Reiðnámskeið, Ævintýiri og útivist, myndlist, hjólreiðar, matreiðslu og að sjálfsögðu fótbo...
Meira

Hér rekur allt nema þurrar eldspýtur

Ýmislegt rekur á fjörur á Skaga eða eins og einu sinni var haft eftir Ingólfi á Lágmúla í Feyki þegar hann fann flöskuskeyti "hér rekur allt nema þurrar eldspýtur!!" Of mikið er reyndar að segja að kajakræðarinn sem tók lan...
Meira

Stofnun sjálfshjálparhóps foreldra

Síðastliðið mánudagskvöld hittust foreldrar langveikra barna og barna með með ADHD/ADD í Skagafirði og fengu kynningu á ”Fléttunni” sem er samstarfsverkefni Fjölskylduþjónustu sveitarfélagsins. Á fundinn mættu 21 forel...
Meira

Kvöldganga á Spákonufell í kvöld

Í kvöld klukkan 21.00 verður boðið upp á kvöldgöngu á Spákonufell. Mæting er við golfskálann að Háagerði, Skagaströnd Fararstjóri og sögumaður er Ólafur Bernódusson, sem segir þátttakendum sögur af Þórdísi spákonu, k...
Meira

Jón” fær frítt inn á Hafíssetrið til að skoða ísbjörninn!

 Í tilefni þess að  þann 24. júní,  er Jónsmessan, mun Hafíssetrið á Blönduósi að bjóða  öllum  sem heita Jón, frítt inn á Hafíssetrið  þann dag. Hafíssetrið hvetur  fleiri fyritæki til að  bjóða öllum með n...
Meira

Viltir Svanir og Tófa segja bara takk takk

Villtir Svanir og Tófa (VSOT), sem eru aðstandendur tónleika, sem fram fóru í Bifröst síðastliðið laugardagskvöld, vilja þakka öllum þeim hljómsveitum, dúettum og tríóum sem þar komu fram. Einnig viljum við þakka Sigurði Ingi...
Meira

Lummudagar í Skagafirði 25. júní - 27. júní

 Lummudagar verða haldnir í Skagafirði um næstu helgi en nú hefur endanleg dagskrá Lummudaga verið gefin út. Söngur, grín, glens, gaman, götumarkaðir, lummur og svona mætti áfram telja upp endalausar skemmtanir þessa helgina. ...
Meira

Byggðaráð tekur lán

Nýskipað byggðarráð Skagafjarðar  samþykkti á fundi sínum í gær að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 300.000.000 kr. til 14 ára.  Er lánið tekið vegna byggingar leikskóla við Árkíl. Jafnframt va...
Meira

Röng eign boðin upp vegna vanskila á leyfisgjaldi hunds

Geirfinnur Skúlason lenti í þeirri óskemmtilegu reynslu á dögunum að inn til hans ruddust fulltrúar sýslumanns og hugðust bjóða upp húseign hans. -Þetta var alveg svakalegt, sagði Geirfinnur í samtali við Dreifarann. –Ég ...
Meira

Tindastóll/Neisti – Draupnir í kvöld

Í kvöld klukkan 20:00, taka stelpurnar í Tindastóli/Neista á móti Akureyrarliðinu Draupni í fyrstu deild kvenna. Stelpurnar okkar hafa enn sem komið er ekki unnið leik í deildinni en eru orðnar svangar í sigur og munu mæta dýrvi...
Meira