Norðaustan áttir í kortunum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
22.06.2010
kl. 08.18
Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-8, en 8-10 á morgun. Skýjað að mestu og þurrt að kalla, en stöku skúrir síðdegis. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast í innsveitum.
Lummuspegúlantar geta glatt sig með því að enn sem komið er gerir langtímaspáin ráð fyrir hinu þokkalegasta veðri um helgina og allar líkur á því að hann hangi þurr.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.