Fréttir

Kammerkór Akraness í Miklabæjarkirkju

Kammerkór Akraness heldur tónleika í Miklabæjarkirkju, föstudaginn 2. júlí kl. 21. Á efnisskránni eru meðal annars valin lög úr Ljóðum og lögum, söngheftum sem Þórður Kristleifsson safnaði efni í á árunum 1939-1949 en Þór
Meira

Adolf áfram oddviti og Magnús endurráðinn sveitastjóri

 Í síðustu viku tók ný sveitarstjórn við stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar. Á fyrsta sveitarstjórnarfundinum var  Adolf H. Berndsen kjörinn oddviti og varaoddviti Halldór G. Ólafsson. Aðrir í sveitarstjórn eru Jensína Lý...
Meira

Allir á völlinn í kvöld

Strákarnir í Hvöt munu í kvöld þriðjudag taka á móti KV á Blönduósvelli og hefst leikurinn klukkan 20:00. Strákarnir eru í fjórða sæti í annarri deild og eftir að hafa tapað fyrir Víkingi Ólafsvík um helgina þyrstir þ
Meira

Ráðuneytið neitar að staðfesta aðalskipulag

Umhverfisráðuneytið hefur ákveðið að fresta staðfestingu hluta aðalskipulags sveitarfélagsins Skagafjarðar hvað varðar legu Hringvegar á um 15 km kafla sem er nærri Varmahlíð. Ráðuneytið tekur undir sjónarmið Skipulagsstof...
Meira

Fjarnám í bóklegum sérgreinum sjúkraliðabrautar í haust

Boðið verður upp á fjarnám i HJÚ 103 og LYF 103 fyrir sjúkraliðanema við FNV næsta haust. Skráning fer fram með rafrænum hætti á www.fnv.is undir flipanum "fjarnám".  Skrifstofu FNV hefur nú verið lokað vegna sumarleyfa en hú...
Meira

Bandarískir nemendur á Hólum

 Undanfarið hefur verið í gangi sumarnámskeið á Hólum fyrir unga háskólanemendur frá Salisbury University í Maryland í Bandaríkjunum. Formlegt samstarf er á milli háskólans í Salisbury og Háskólans á Hólum. Dr. Eugene Willia...
Meira

Tónleikar Herfölge-kórsins í Sauðárkrókskirkju

Tónleikar með Herfölgekoret frá Danmörku verða þriðjujudagskvöldið 29. júní kl. 20:30 í Sauðárkrókskirkju. Herfölgekórinn er frá Köge- svæðinu, u.þ.b. 35 km suður af  Kaupmannahöfn. Kórinn er blandaður kór og hefur sta...
Meira

Hæfileikar í Dalatúni

Dalatúnið er byggt mörgu hæfileikafólki. Á laugardaginn lék kvartett Kjartans Erlendssonar fyrir gesti og gangandi alls kyns tónlist. Þar spiluðu saman þrír feðgar í fyrsta sinn, Kjartan með sonum sínum Arnari og Vigni litla. Þe...
Meira

Skemmtilegt mót í frábæru veðri

Lummudagamót körfuknattleiksdeildar Tindastóls og Ólafshúss fór fram á útivellinum við Árskóla á laugardaginn var. Um bráðskemmtilegt mót var að ræða og veðrið alveg sérdeilis gott. 4 lið voru skráð til leiks í eldri flokk...
Meira

Töfrakonur í útgáfu

Fyrirtækið Töfrakonur/Magic Women ehf. hefur nú sent frá sér fjórar kiljur. Er um að ræða þrjár skáldsögur og eina ljóðabók, sem er eftir Jóhönnu Helgu Halldórsdóttur.  Ljóðabókin heitir “Konfektmolar” og er með v
Meira