Kvöldganga á Spákonufell í kvöld

Nes Listamiðstöð

Í kvöld klukkan 21.00 verður boðið upp á kvöldgöngu á Spákonufell. Mæting er við golfskálann að Háagerði, Skagaströnd Fararstjóri og sögumaður er Ólafur Bernódusson, sem segir þátttakendum sögur af Þórdísi spákonu, kynnir staði er tengjast henni og afrekum hennar.

Tekst að finna gullkistu Þórdísar ? … hver veit Upplifðu að vera á Spákonufelli á bjartri sumarnótt.

Eftir göngu er öllum boðið á kaffihlaðborð í golfskálanum að hætti Spákonuarfs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir