Dagskrá Sauðárkróki
Föstudagur 25.júní
10.00 - 22.00 GOLF - Golfvöllur golfklúbbs Sauðárkróks opinn
10:00 - 11:00 Lummukaffi og opið hús á leikskólanum Glaðheimum
13:30 - 15:30 Lummukaffi og opið hús í leikskólanum Furukoti
13:30 - 20:30 Ljósmyndasýning Ljósku í Húsi Frítímans
17:00 – 21:00 HM stofa og lummukaffi - Opið hús í Húsi Frítímans
20:30 Kvöldvaka í fjörunni - Varðeldur við nýja grjótgarðinn, söngur og skemmtun
Laugardagur 26.júní
10:00 Street ball mót í körfubolta - hjá Árskóla skráning á streetball@tindastoll.is, nánari upplýsingar á www.tindastoll.is
Markaður og fjör í gamlabænum frá kl.11-17:00
Vélhjólasýning-Vélhjólaklúbburinn Smaladrengir ásamt öðrum rúlla á mótorfákum niður aðalgötuna kl.11 :00
Stórglæsilegur markaður í gamla bænum verður þar sem boðið verður upp á allskonar varning til sölu.
Andlitsmálning
Fígúrur og brúðuleikhús frá Leikfélagið Sauðárkróks
Maddömur í Maddömukoti bjóða alla velkomna með lummum, markaði og ljósmyndasýningu
Minjahúsið verður opið þar sem Ísbjörninn góði ásamt öðrum munum verða til sýnis.
Hoppukastalar - Hoppukastalar verða á flæðunum í boðir Verslunarinnar Eyri
112 svæðið - hjá lögreglustöðinni. Lögreglan, Slökkviliðið og Björgunarsveitin verða með græjurnar til sýnis.
Minimarkaður-Rauðakross húsið verður opið með minimarkað
Bókamarkaður- Gallery Lafleur verður með bókamarkað þar sem stórkostleg verðlækkun á sér stað, vöfflur og kaffi í boði.
Lummukeppni kl.13:00
Lummur verða bakaðar eftir uppskriftum úr uppskriftakeppni Lummudaga og Feykis hjá
bakaríinu. Verðlaun veitt fyrir bestu uppskriftina.
Önnur dagskrá í bænum
09:00 - 14.30 Landsbankamót - Knattspyrnumót fyrir stúlkur í 7., 6.og 5. flokk
10.00 - 22.00 GOLF - Golfvöllur golfklúbbs sauðárkróks opinn
Ljósmyndasýning Ljósku í Húsi Frítímans 13-16:30 og 18-20:30 -
Kajak kynning - Siglingaklúbburinn Drangey verður með kynningu á starfseminni kl.13-16:00
Húllumhæ í Dalatúni kl. 15-17 :00 - Íbúar í Dalatúni ætla að standa fyrir markaði,
Gefa fólki lummur að smakka og spila tónlist fyrir gesti og gangandi á opnu svæði í Dalatúni. Allir velkomnir.
17.00 Sauðárkróksbíó - Heimildarmynd sem var gerð um byggingu suðausturlínu, frítt inn í boði línumanna.
Kvöldskemmtun
Götugrill - Götugrill um allan Skagafjörð, Fólk safnast saman í götunum, grillar og hefur gaman kl. 18 -22:00
Barnaskemmtun hjá Landsbankamótinu kl. 20:30-21:30 - við Minjahúsið. Jói G. og Gunni Helga halda uppi fjörinu. Allir velkomnir
Götuball í gamla bænum kl. 22:00-24:00 - verðlaun verða veitt fyrir Lummukeppni og götukeppni. Poke, Fúsi og Vordísin og Spútnik leika fyrir dansi
Dansleikur á Mælifelli kl. 24:00 - Hljómsveitin Spútnik leikur fyrir dansi á Mælifelli fyrir þá sem vilja dansa og skemmta sér út nóttina.
Sunnudagur 27.júní
09:00 - 14.30 Landsbankamót - Knattspyrnumót fyrir stúlkur í 7., 6.og 5. flokk
10.00 - 22.00 GOLF - Golfvöllur golfklúbbs sauðárkróks opinn
13:00 – 16:00 Kajak kynning Siglingaklúbburinn Drangey verður með kynningu á starfseminni
13:00 - 16:30 og 18.00 - 20:30 - Ljósmyndasýning Ljósku í Húsi Frítímans
16:30 Latibær - kemur á Mælifell og verður með fjör og læti. Aðgangseyrir 1000 kr.
19.00 Meistaraflokkur kvenna Tindastóll/Neisti mætir úrvalsdeildarliði Grindavíkur í bikarnum
20:30 Messa í Sauðárkrókskirkju
-Lummudögum slitið-
Dagskrá Varmahlíð
Föstudagur 25.júní
13– 16:00 Lummukaffi og opið hús í leikskólanum Birkilundi.
Laugardagur 26.júní
10:00 Lummufjör og ratleikur - Dagurinn mun byrja með lummuratleik, mæting er við Upplýsingamiðstöðina í Varmahlíð og að leik loknum verður boðið upp á lummur við upplýsingamiðstöðina. Rútuferð mun vera frá Varmahlíð til Sauðárkróks eftir ratleikinn sem og rútuferð aftur til baka seinni partinn.
18:00 Grillveisla við Varmahlíðarskóla.
Ljósmyndasýning Söguseturs Íslenska hestsins og Héraðsskjalasafns Skagfirðinga á
Hótel Varmahlíð, opið alla helgina á opnunartíma. sjá www.hotelvarmahlid.is
Dagskrá Hofsós
Föstudagur 25.júní
10:00 – 11:30 Lummukaffi - Leikskólinn Tröllaborg verður með lummukaffi
Laugardagur 26.júní
13:00 – 16:00 Lummukaffi í Sólvík - Kaffi og lummur 500 kr.
Dagskrá Hólum
Föstudagur 25.júní
14:00 – 15:30 Lummukaffi - Leikskólinn Tröllaborg verður með lummukaffi í útistofunni
Laugardagur 26. Júní
15:00 – 17:00 Ratleikur og lummukaffi - hjá veitingahúsinu Undir Byrðunni
Lunnudagur 27.júní
14:00 – 15:00 Kirkjutónleikar
15:00 – 17:00 Lummukaffi eftir tónleika
Dagskrá Glaumbæ
Laugardagur 26. Júní
Lummu-smakk á Áskaffi, Glaumbær er opin alla daga frá 09:00 til 18:00 |
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.