Fréttir

Ljósmyndasamkeppni á Skagaströnd

Sveitarfélagið Skagaströnd stendur þessa dagana fyrir ljósmyndasamkeppni en að tilgangurinn með samkeppninni er að safna saman 20 myndum sem síðan verða stækkaðar í 2x1,2 m og settar upp utan dyra á Hnappstaðatúni sem er í mið...
Meira

Frjálsíþróttaskóli í júlí

 Frjálsíþróttaskóli UMFÍ verður r haldinn í þriðja sinn á Sauðárkróki dagana 19. – 23. Júlí.  Skólinn er fyrir ungmenni á aldrinum 11 – 18 ára. Aðalþjálfari skólans verður Árni Geir Sigurbjörnsson en Gunnar Sigurðs...
Meira

Læmingjar og kettir

Samkvæmt fréttum Feykis hélt Bjarni Jónsson hátíðarræðu þann 17. júní. Eins og Jóhanna nefndi hann kollega sinn Jón Sigurðsson forseta til sögunnar, en hætti sér ekki út í að ræða um fæðingarstað hans. Hins ve...
Meira

Tap á móti sterkum Grindvíkingum

Stelpurnar okkar í Tindastól hafa staðið sig vel í VISA bikarnum og í gærkveldi tóku þær á móti úrvaldsdeildarliði Grindavíkur á Sauðárkróksvelli.  Grindavíkurliðið var sterkara á flestum sviðum og úrslit leiksins engin ...
Meira

Vel steiktir Lummudagar í Skagafirði

Sumarsælan í Skagafirði hófst með Lummudögum og Landsbankamóti. Lummudagarnir tókust með miklum ágætum. Veðrið lék við Skagfirðinga og reyndist hitinn á landinu hvergi hafa ýtt kvikasilfrinu hærra upp hitamælana en einmitt í f...
Meira

Listamaðurinn Nadage ber lof á Skagaströnd

„Á sýningunni verð ég með 14 stór málverk sem ég gerði á meðan ég dvaldi í Nes listamiðstöðinni á Skagaströnd í fyrra. Til viðbóar taka sautján íslenskir listamenn þátt í sýningunni, þeirra á meðal Anna Sigríður...
Meira

Einleikur með Skottu!

 Alþýðudraugurinn Skotta mun láta sjá sig á Hólum í Hjaltadal á Sumarsælu. Sýningarnar verða dagana 28. júní, 30. júní og 2. júlí kl.21.00. Einleikurinn byggist á Skottu sem er alþýðudraugur, hún heldur því fram að hún ...
Meira

Spáir góðu næsta sólahringinn

Samkvæmt spám á veðrið að vera hvað best á landinu hér á Norðurlandi vestra í dag og á morgun og því um að gera að njóta, fá sér ís, slá garðinn og svo framvegis því síðar í vikunni er gert ráð fyrir þungbúnu veðri...
Meira

Nokkrir smellir af Landsbankamótinu

Nú um helgina hafa um 500 stelpur sýnt snilldartakta á íþróttasvæðinu á Sauðárkróki en þar fór fram hið árlega Landsbankamót. Mótshald tókst með miklum ágætum og ekki var veðrið til að kvarta yfir; sól og hiti nálægt 20...
Meira

Bílskúrssölur og lummukaffi

Íbúar á Sauðárkróki eru að taka vel við sér öll söluborð í miðbænum á þrotum og einhverjar bílskúrssölur verð úti í bæ. Feykir.is hefur upplýsingar um sölur að Ægisstíg 10 milli 16 og 18 á laugardag og að Suðurgötu...
Meira