Matgæðingar

Hjónabandssæla af sérstöku tilefni

Eftirfarandi uppskriftir birtust í 7. tbl. Feykis 2009 og komu frá þeim heiðurshjónum á Sölvabakka Önnu Margréti Jónsdóttur og Sævari Sigurðssyni. Þau segja forréttinn hafa vakið mikla lukku á þeirra heimili og er grafið lamb. R...
Meira

Það er ekkert betra þegar frost er úti en að fá sér góða súpu

Í Feyki fyrir þremur árum áttu þau Sigfríður Halldórsdóttir kjötiðnaðarmeistari og ráðskona í eldhúsi Varmahlíðarskóla og Kári Gunnarsson kennari og veiðimaður uppskriftir vikunnar. Trúlegt er að Kári hafi borið forrétta...
Meira

Lambakjöt í aðalrétt og eftirrétturinn góð tilbreyting

Það voru sauðfjárbændur á Ytra-Hóli I í Skagabyggð sem buðu upp á ljúffengar uppskriftir í Feyki fyrir þremur árum.  Auk þess að vera bændur hafa þau hjón annan starfa utan búsins en Björn Björnsson er kjötmatsmaður hjá ...
Meira

Krakkarnir kalla þetta gjarnan “Subway” kökurnar

Það er Helga Ólína Aradóttir sérkennari á Skagaströnd sem bauð lesendum Feykis til veislu í janúar 2009 og segir: -Þar sem margir eru nú að spá í línurnar eftir jólin koma hérna uppskriftir sem ættu að geta talist vera í holl...
Meira

Áströlsk bomba með heitri sósu

Margrét Sigurðardóttir dýralæknir og Vésteinn Vésteinsson rafeinda- og mjólkurróbótavirki Varmahlíð buðu lesendum Feykis upp á dýrindis uppskriftir í janúar 2009. Þau skoruðu á Sigfríði Halldórsdóttur og Kára Gunnarsson í...
Meira

Grillaðar hrossalundir – hrikalega gott og fljótlegt. Matgæðingar 2. tbl. 2009

Það eru þau Bergur Gunnarsson og Rósa María Vésteinsdóttir bændur á Narfastöðum í Skagafirði sem bjóða lesendum Feykis upp á dýrirndis uppskriftir og láta eftirfarandi fylgja með. Hér á norðurlandi er all víða ræktuð hros...
Meira

Léttir réttir eftir hátíðarnar. Matgæðingar 1. tbl. 2009

Það eru þau Sigríður Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur og Halldór Gunnar Ólafsson framkvæmdastjóri BioPol sem láta okkur fá uppskriftir að þessu sinni. Að þeirra sögn tóku þau þann pól í hæðina að vera ekki með stórst...
Meira

Hvað á að gera við afgangana?

Ef ekki er þegar búið að klára jólamatinn og stemning ekki góð fyrir köldum sneiðum af hangikjötinu eða hamborgarhryggnum eru ýmsar leiðir til að galdra upp nýjan matseðil úr afgöngunum. Það er sannarlega hægt að gera fleira...
Meira

Gómsæt önd í appelsínusósu í aðalrétt

Það voru hjónin Guðmundur Kristján Hermundsson og Nanna Andrea Jónsdóttir á Sauðárkróki sem buðu upp á nokkrar girnilegar uppskriftir í árslok 2008. Þau skoruðu á hjónakornin á Narfastöðum þau Rósu Maríu Vésteinsdóttur o...
Meira

Fylltar kjúklingabringur og frönsk súkkulaðikaka - Matgæðingar vikunnar

Að þessu sinni eru það Aðalheiður Sif Árnadóttir og Róbert Freyr Gunnarsson á Skagaströnd sem bjóða upp á girnilegar fylltar kjúklingabringur og franska súkkulaðiköku í eftirrétt. Aðalheiður og Róbert voru matgæðingar Feyk...
Meira