Matgæðingar

Beikonvafinn skötuselur, fiskisúpa og grillaðar kókosbollur

-Aðalrétturinn er í miklu uppáhaldi  í fjölskyldunni og hann er borinn fram bæði sem  forréttur eða aðalréttur allt eftir því hvernig legið hefur á okkur, segja matgæðingar vikunnar þau Álfhildur R Halldórsdóttir og Valbjö...
Meira

Rækjukokteill og mango fiskréttur

Þessa vikuna eru það mæðgurnar Ásta Rósa Agnarsdóttir og Anna Rún Austmar Steinarsdóttir sem bjóða okkur upp á ljúffengt sjávarfang og Tiramisú í eftirrétt. Forréttur Rækjukokteill 250 gr rækjur Hálfdós ananaskurl 2 msk...
Meira

Einiberjagrafinn lambavöðvi

Nú eru það Edda Guðbrandsdóttir og Guðmundur Sigfússon á Blönduósi láta okkur í té uppskriftir sem sóma sér vel á veisluborðunum en veislu getum við sett upp hvenær sem er með þessum uppskriftum. Einiberjagrafinn lambavöðvi...
Meira

Bleikja að hætti Hólamanna

Það eru þau Geirlaug Jónsdóttir og Hermann Agnarsson sem eiga uppskrift vikunnar að þessu sinni. Þau bjóða upp á bleikju í forrétt, svínalundir í aðalrétt og smá maul á eftir. Í forrétt er: Bleikja að hætti Hólamanna Ný...
Meira

Æðislegur heimalagaður ís

Nú fáum við gómsætar uppskriftir frá þeim Sigurjóni Guðmundssyni og Guðríði Ólafíu Kristinsdóttur á Blönduósi og er þar á ferðinni villibráðarkryddað lambalæri með góðri rjómasósu og ávaxtasalati og í eftirrétt er ...
Meira

Mjög góður og sterkur kjúklingaréttur

Ragnheiður Skaptadóttir og Ólafur Guðmundsson á Sauðárkróki buðu upp á gómsætan humar í forrétt, kjúlla í aðalrétt og kókosbollugums í eftirrétt í 12.tbl. Feykis árið 2009.  Hvítlauksristaður humar 24 stk. humar í s...
Meira

Lambalærisneiðar í tómatsoði í forrétt og humarsúpa í eftirrétt

Þessa vikuna eru það Hilmar Frímannsson vélsmíðameistari hjá Vélsmiðju Alla á Blönduósi og Sigurlaug Markúsdóttir heilbrigðisritari á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi sem töfra fram dýrindis uppskriftir en þau voru matgæ...
Meira

Ostrusósulegið folaldakjöt með hvítlaukssveppum og bernessósu

Nú eru það Auðbjörg Ósk Guðjónsdóttir og Guðberg Ellert Haraldsson, á Sauðárkróki sem gefa okkur aðgang að gómsætum uppskriftum sem fá bragðlaukana til að svitna. Tortilla snúðar Virkar vel við öll tækifæri. ½ Maribo...
Meira

Súkkulaði-kirsuberjadraumur úr Svartaskógi í eftirrétt

Angela Berthold og Kristján Birgisson í Lækjardal í Austur Húnavatnssýslu buðu lesendum Feykis upp á áhugaverðar uppskriftir í mars 2009. Það hefur óneitanlega áhrif að Angela er frá Þýskalandi en þar er notað mikið kál og l...
Meira

Graskerssúpa, parmavafðar kartöflur og heimagrafinn lax

Að þessu sinni er það listakokkurinn úr Varmahlíð, Þórhildur María Jónsdóttir sem ætlar að galdra fram sælkerauppskriftir handa lesendum Feykis. Þórhildur skorar á matgæðingana, Auðbjörgu Guðjónsdóttir og Guðberg Haraldss...
Meira