Matgæðingar

Rjúpur og vín sem vekur bragðlaukana

Matgæðingar í Feyki þessa vikuna eru Helga Gígja Sigurðardóttir þjónustufulltrúi hjá Vís á Sauðárkróki og Jón Sveinsson Ríkisstjóri. Þau ætla að bjóða upp á girnilegar rjúpur í for- og aðalrétt og sætan eftirrétt. J
Meira

Ungnautalund og Kit-kat ísterta

Benedikt Rúnar Egilsson verslunarstjóri hjá K.S. og Ásbjörg Ýr Einarsdóttir snyrtifræðingur á Sauðárkróki eru matgæðingar vikunnar að þessu sinni og bjóða okkur upp á nautapiparsteik m/piparostasósu og Kit-kat ístertu. Nauta...
Meira

Auðveld og góð gúllassúpa

-Nú eru réttir um hverja helgi og margt um manninn og þá er gúllassúpa auðveld og góð. Með henni hef ég brauðbollur.  Karamellusúkkulaðistangir eru góðar með kaffinu eftir matinn, segir Selma Svavarsdóttir ökukennari á Blöndu...
Meira

Tortillas lasange og alvöru skyrkaka

Þessa vikuna eru það Axel Eyjólfsson og Ósk Bjarnadóttir á Sauðárkróki sem bjóða upp á gómsæta rétti. Tortillas lasange með nautahakki og ostasósu og alvöru skyrkaka í eftirrétt. Tortillas lasange með nautahakki og ostasósu...
Meira

Svarti kjúklingurinn

Kristín Jóna Sigurðadóttir kennari við Húnavallaskóla og Valur Kristján Valsson bílstjóri hjá Sorphreinsun VH voru matgæðingar Feykis sumarið 2009. Þau búa á Blönduósi, ásamt dætrunum Þóru Karen og Völu Berglindi. Kristín ...
Meira

Suðrænn og poppaður saltfiskur

Þessa vikuna eru það Margrét Helga Hallsdóttir og Helgi Freyr Margeirsson á Sauðárkróki sem deila uppskrift að sælkeraveislu með lesendum Feykis.is. Í aðalrétt er suðrænn og poppaður saltfiskur og kókosbollu – bomba í eftirr
Meira

Djöflaegg og folaldalundir sem klikka aldrei

Þessa vikuna eru það Erla Gunnarsdóttir og Bjarki Kristjánsson á Svínavatni sem láta okkur í té gómsætar uppskriftir. Djöflaegg, folaldalundir með beikoni og triffli í eftirrétt er á boðstólnum. Forréttur Djöflaegg 4-6 egg...
Meira

Hrikalega góð eplakaka

Þessa vikuna eru það Friðjón Bjarnason og Auður Aðalsteinsdóttir á Sauðárkróki sem bjóða okkur upp á uppskriftir vikunnar. -Við í matarhorninu ætlum að stinga upp á því að þið hvílið ykkur  á grillmatnum og prófið in...
Meira

Laxa sashimi, kjúklingabringur og súkkulaði mousse

Nú eru það Gerður Beta Jóhannsdóttir og Arnar Þór Sævarsson á Blönduósi sem leyfa okkur að skyggnast í mataruppskriftabókina og bjóða okkur upp á ljúffengar kræsingar. Gerður og Arnar voru matgæðingar Feykis 2009 og buðu up...
Meira

Saltfiskur m/hvítlauk, chili, ólifum og sætri kartöflumús í aðalrétt

Að þessu sinni kemur matseðill frá Bryndísi og Jónasi á Blönduósi en Bryndís rak Hótel Blönduós sumarið 2009 þegar uppskriftin birtist fyrst í blaðinu Feyki. Þar segir að aldrei væri að vita nema þessi matseðill verði þar ...
Meira