Matgæðingar

Ágústa og Sigurður kokka

Hér koma uppskriftir frá Ágústu Jóhannsdóttur og Sigurði Eiríkssyni sem birtust í Feyki árið 2008. Ananassalat, bakaðar kartöflur og  grillaðar kjúklingabringur. Ananassalat fyrir 4 Ferskur ananas klofinn, kjarninn fjarlægður,...
Meira

Stefán Ingi í Eldhúsi meistaranna

Á sjónvarpsstöðinni ÍNN eru sýndir margir góðir þættir og þar á meðal er Eldhús meistaranna. Magnús Ingi Magnússon meistarakokkur á Sjávarbarnum skyggnist þar bakvið tjöldin á flottustu veitingahúsum landsins og í einum
Meira

Lamb að hætti sauðfjárbóndans

Það voru sauðfjárbændurnir Gréta B Karlsdóttir og Gunnar Þorgeirsson á Efri – Fitjum í Vestur Húnavatnssýslu sem buðu lesendum Feykis upp á uppskriftir vikunnar í apríl 2007. Þau skoruðu á Guðrúnu Hálfdánardóttur og Gunnl...
Meira

Geit handa Agnari

Það var Gunnar Sandholt sem lék við bragðlaukana í áskoruninni í apríl 2007. Gunnar er sviðsstjóri Fjölskyldu- og þjónustusviðs hjá Sveitarfélaginu Skagafirði og einn af félögum Karlakórsins Heimis svo eitthvað sé nefnt. Gun...
Meira

Gæs að hætti kennarans

Jóna Hjaltadóttir, kennari, og Arnar Halldórsson, verkefnastjóri Gagnaveitu Skagafjarðar, voru gestgjafar vikunnar í mars 2007. Þau hjón buðu upp á þurrkryddaða gæs ásamt steiktu grænmeti og „Sigurlaugar“ köku. Jóna og Arnar s...
Meira

Erlu-kjúlli og eftirlæti húsbóndans

Þórdís Erla Björnsdóttir og Jón Örn Stefánsson á Blönduósi urðu við áskorun Zophoníasar og Katrínar í mars 2007 og buðu lesendum til veislu. Þau skoruðu á Tryggva Björnsson og Hörpu Hermannsdóttur á Blönduósi að gefa up...
Meira

Alræmd rjúpa og marineraðar bringur

Kristbjörg Kemp og Guðni Kristjánsson voru með uppskriftir í Feyki í febrúar 2007 og líklegt er að Guðni hafi bæði eldað og aflað matarins enda segir í inngangi: -Konan mín segir að ég sé kokkur af guðsnáð, segir Guðni Krist...
Meira

Ýsukæfa og indverskur karrýkjúklingur

Hjónin Hilmar Þór Hilmarsson og Sædís Gunnarsdóttir töfruðu fram girnilegar uppskriftir í febrúar 2007 og birtust í Feyki, sem eru vel þess virði að prófa nú sem þá. Hilmar og Sædís skoruðu á Zophonías Ara Lárusson og Katr
Meira

Létt og laggott eftir hátíðirnar

Eftir að hafa hreinlega legið í því um jól og áramót heitum við ætíð að á nýju ári skulum við taka upp nýtt og léttara mataræði. Borða bara holt og gott og sneiða hjá allri óhollustu. Feykir safnaði saman nokkrum lauflét...
Meira

Hvernig væri að grafa upp brauðvélina

  Væri nú ekki góð hugmynd að rífa brauðvélina úr geymslunni og skella í nokkruð góð brauð næstu daga. Það er fátt jafn ljúft og að vakna við ilminn af nýbökuðu brauðinu og börnunum þykir gott að taka heitt brauð me
Meira