Matgæðingar

Lambarifjur með pestói er réttur helgarinnar

Bylgja Agnarsdóttir á Sauðárkróki ætlar að gefa okkur uppskriftir vikunnar að þessu sinni. Forrétturinn kemur úr hafinu, aðalrétturinn af túninu og eftirrétturinn er syndsamlega góður. Forréttur: 200 gr smjördeig 100 gr hrí...
Meira

Hráskinka og saltfiskur á pizzuna

Þessa vikuna ætla þau Erla Björg Evensen og Guðmundur Haraldsson sem margir þekkja sem Árbakkahjónin á Blönduósi að deila með okkur uppskriftum vikunnar. Þetta eru girnilegar uppskriftir af smápizzum, sesamlaxi og pönnukökudesert....
Meira

Frönsk lauksúpa í forrétt

Að þessu sinni ætla þau Erla Björg og Agnar Friðrik, sem voru voru matgæðingar Feykis fyrir þremur árum, að bjóða upp á franska lauksúpu, Tortellini í ostasósu og óhemju girnilega ostaköku. Forréttur Frönsk lauksúpa 2 st
Meira

Blöndulaxinn klikkar aldrei

-Við erum svoddan fiskætur hjónin svo við ákváðum að gefa 3 fiskuppskriftir: graflax, spánsk ættaðan saltfiskrétt og steinbít, segja þau Jón Sigurðsson og Margrét Einarsdóttir á Blönduósi. Þau vilja helst hafa laxinn úr Blö...
Meira

Öðruvísi uppskriftir sem kitla bragðlaukana

Að þessu sinni eru það Aðalbjörg Vagnsdóttir og Kristján Alexandersson sem gefa okkur uppskriftir vikunnar. Öðruvísi beikon og egg, fiskur steiktur í snakki og slompaðar pönnukökur m/ís, berjum og sósu er það sem gildir þessa v...
Meira

Beikonvafinn skötuselur, fiskisúpa og grillaðar kókosbollur

-Aðalrétturinn er í miklu uppáhaldi  í fjölskyldunni og hann er borinn fram bæði sem  forréttur eða aðalréttur allt eftir því hvernig legið hefur á okkur, segja matgæðingar vikunnar þau Álfhildur R Halldórsdóttir og Valbjö...
Meira

Rækjukokteill og mango fiskréttur

Þessa vikuna eru það mæðgurnar Ásta Rósa Agnarsdóttir og Anna Rún Austmar Steinarsdóttir sem bjóða okkur upp á ljúffengt sjávarfang og Tiramisú í eftirrétt. Forréttur Rækjukokteill 250 gr rækjur Hálfdós ananaskurl 2 msk...
Meira

Einiberjagrafinn lambavöðvi

Nú eru það Edda Guðbrandsdóttir og Guðmundur Sigfússon á Blönduósi láta okkur í té uppskriftir sem sóma sér vel á veisluborðunum en veislu getum við sett upp hvenær sem er með þessum uppskriftum. Einiberjagrafinn lambavöðvi...
Meira

Bleikja að hætti Hólamanna

Það eru þau Geirlaug Jónsdóttir og Hermann Agnarsson sem eiga uppskrift vikunnar að þessu sinni. Þau bjóða upp á bleikju í forrétt, svínalundir í aðalrétt og smá maul á eftir. Í forrétt er: Bleikja að hætti Hólamanna Ný...
Meira

Æðislegur heimalagaður ís

Nú fáum við gómsætar uppskriftir frá þeim Sigurjóni Guðmundssyni og Guðríði Ólafíu Kristinsdóttur á Blönduósi og er þar á ferðinni villibráðarkryddað lambalæri með góðri rjómasósu og ávaxtasalati og í eftirrétt er ...
Meira