Matgæðingar

Nýr fiskur á Þorláksmessu

Þeir sem ekki geta hugsað sér skötu á Þorláksmessu geta farið eftir þessari uppskrift sem birtist í Feyki í janúar á því herrans ári 2007. Fátt er betra en fiskur á diskinn minn, sagði ritstjórinn og lagði til  uppskrift af ...
Meira

Humar og naut að hætti Halldóru

Hjónin Halldóra Hartmannsdóttir og Steingrímur Felixson urðu við áskorun Auðar og Frímanns í Rafsjá og hleyptu okkur alla leið inn í eldhús hjá sér í janúar 2007. Uppskriftir þeirra hjóna líta vel út á pappír og eftir þv
Meira

Fiskur og fínerí

Hjónin Sunna Gestsdóttir,  og Héðinn Sigurðsson, læknir, á Blönduósi urðu við áskorun Feykis í janúar 2007 og sendu inn nokkrar uppskriftir. Þau hjónin skoruðu á Berglindi Björnsdóttur, kennara, og Auðunn Sigurðsson, útib
Meira

Fiskréttir úr smiðju Auðar í Rafsjá

Hjónin Auður og Frímann í Rafsjá buðu á sínum tíma upp á gómsæta fiskrétti á síðum Feykis. Við endurbirtum hér uppskrift þeirra. Forréttur Reyktur lax með rauðlauk (fyrir 4) 300 g reyktur lax 3 tómatar ca. 1 dl svart...
Meira

Einfaldur en áhrifaríkur kjúklingur

Hjónin Snorri Styrkársson og Kristrún Ragnarsdóttir urðu við áskorun og leggja fram uppskriftir vikunnar. Aðalréttinn fengu þau fyrst í New York og eftir mikla yfirlegu náðu þau að útbúa sína eigin útgáfu af réttinum.   A
Meira

Gómsæti með ítölsku ívafi

Uppskriftirnar þeirra Lóu og Muggs eru með smá ítölsku ívafi en uppskriftirnar sendu þau Feyki á þorranum á því herrans ári 2007. Forréttur Fylltir sveppir 12 stórir sveppir 5-6 msk. ólífuolía 1 stór saxaður laukur 2-3...
Meira

Gunnar Sandholt fer á kostum í eldhúsinu

Það er Gunnar Sandholt sem leikur við bragðlaukana í áskoruninni þessa vikuna. Gunnar er sviðsstjóri Fjölskyldu- og þjónustusviðs hjá Sveitarfélaginu Skagafirði og einn af félögum Karlakórsins Heimis svo eitthvað sé nefnt. Ha...
Meira

Fátt er betra en fiskur á diskinn minn

Fátt er betra en fiskur á diskinn minn. Feykir safnaði saman nokkrum laufléttum fiskuppskriftum og þrumarauppskrift í kaupbæti. Einn með öllu (fyrir 4-6) Með þessum þarf ekkert meðlæti nema í mesta lagi góðan þrumara. Einn s...
Meira

Þriggja rétta veisla

Zophanías Ari Lárusson og Katrín Benediktsdóttir eru gestgjafar  að Þessu sinni en uppskriftir þeirra birtust árið 2007. Er þar um að ræða þriggja rétta veislu fyrir 6 - 8 manns.  Klíkuklúbbssúpa Jónasar Humarsoð 200 gr...
Meira

Fiskisúpa og einfaldasta eplakaka í heimi

Hjónin Auðunn Sigurðsson og Berglind Björnsdóttir á Blönduósi deildu fyrir nokkrum misserum uppskriftum sínum með lesendum Feykis. Við endurbirtum þær hér. Þau segjast ekki vera mikið forrétar fólk og vilji frekar eiga gott plás...
Meira