Matgæðingar

Tveir góðir fiskréttir og gómsætur kjúklingaréttur

Nína Ýr Nielsen og Gísli Rúnar Konráðsson voru matgæðingar Feykis í febrúar árið 2010. Þau sögðu að uppskriftirnar ættu að virka vel fyrir alla. -Við ætlum að gefa ykkur þrjár uppskriftir að fljótlegum og afar vinsælum r
Meira

Hrossakjöt á ýmsa vegu og marengs berjabomba í eftirrétt

-Þar sem flestir  eru í kreppugírnum,  ætla ég að koma með ódýrar og auðveldar uppskriftir, sagði Sigrún Valdimarsdóttir ferðaþjónustubóndi í Dæli Víðidal í febrúar 2010 þegar hún var matgæðingur Feykis. -Við teljum f...
Meira

Humar, kjúklingur og Bailey’s nougat ís

Haraldur Birgir Þorkelsson og Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir áttu uppskriftir vikunnar í Feyki í janúar 2010. -Eldamennska á bænum einkennist af gjörningum og mælieiningar eins og slatti og dash ráða ríkjum. Uppskriftirnar hér að n...
Meira

Mexico kjúklingasúpa og gulrótarbollur

Það voru þau Ragnheiður Rúnarsdóttir og Hörður Knútsson á Sauðárkróki sem áttu uppskriftir í 2. tbl. Feykis árið 2010 og sögðu þær vera einfaldar og góðar og henti vel eftir hátíðirnar. Mexico Kjúklingasúpa 4 kjúkli...
Meira

Frábær laxaforréttur á nýju ári

Þau Dagný Sigurlaug Ragnarsdóttir og Örn Óli Andrésson ábúendur á Bakka í Víðidal voru fyrstu matgæðingar Feykis árið 2010. -Við ætlum nú bara að hafa þetta hefðbundið og bjóðum upp á forrétt, aðal- og eftirrétt. Þett...
Meira

Folaldafille í aðalrétt

Þessa vikuna eru það Hörður Sigurjónsson og Petra Jörgensdóttir á Sauðárkróki sem gefa okkur dásemdar uppskriftir og hafa tómatsúpu í forrétt, folaldafille í aðalrétt og eftirrétturinn, frönsk súkkulaðikaka, fullkomnar mál...
Meira

Hver stenst tvílita ostaköku

Það eru þau Þórunn Jónsdóttir og Jakob Jóhannsson sem eiga uppskriftir vikunnar að þessu sinni. Rækjur og ýsa er aðaluppistaðan í uppskriftum þeirra og gómsæt tvílit ostakaka í restina til að fullkomna sæluna.   Rækju...
Meira

Tveir frábærir lifraréttir

Þau Gógó og Pétur á Sauðárkróki komu með tvær uppskriftir með lambalifur í aðalhlutverki í Feyki árið 2009. Lambalifur er ódýr og góður matur og má elda á ýmsa vegu.  Uppáhald Péturs: Lifrabuff: 1 kg lifur 1-2 stk la...
Meira

Grafin gæs og hreindýrasteik

Villibráðin er þema vikunnar hjá Ingunni Maríu Björnsdóttur og Sighvati Steindórssyni á Blönduósi sem voru matgæðingar  Feykis árið 2009. Grafin gæs Bringurnar huldar í grófu salti í ca 3 klst.   Saltið síðan skolað af ...
Meira

Ala-Bjöggi og eftirlæti Gyðu

Að þessu sinni eru það Björgvin Jónsson og Gyða Mjöll Níelsdóttir Waage sem gefa okkur innsýn í matarsmekk unga fólksins. Þar er þorskurinn í aðalhlutverki og eftirrétturinn fær mann til að fá vatn í munninn. Þessi uppskrift...
Meira