Matgæðingar

Grillaður Kúalubbi

Magnús Jósepsson og Líney Árnadóttir á Steinnesi buðu lesendum upp á skemmtilegar og frumlegar uppskriftir í 34. tbl. feykis árið 2008. Kúalubbi á rist, kjúklingur í kókosmjólk og epli í kókosskel var á boðstólnum að þessu ...
Meira

Humar, skötuselur og guðdómleg súkkulaðikaka

Fyrstu vikuna í september 2008 voru það Ingólfur Arnarson og Kristín Jónsdóttir á Sauðárkróki sem buðu lesendum Feykis upp á gómsæta rétti. Þau völdu hráefnið úr sjónum að þessu sinni og eftirrétturinn var guðdómlegur. ...
Meira

Erla og Stefán kokka

Þau Erla Ísafold Sigurðardóttir og Stefán Ólafsson á Blönduósi voru matgæðingar vikunnar í Feyki í mars 2008 og buðu lesendum upp á humar, kjúkling og kókosbollueftirrétt.   Humarforréttur fyrir 6  1,2 kg. stór humar í ...
Meira

Girnilegir uppáhaldsréttir

Í upphafi ársins 2008 áttu þau Dagný Huld Gunnarsdóttir og Hjörtur Elefsen uppskriftir vikunnar í Feyki. Uppskriftirnar sem þau buðu upp á eru hver annari girnilegri og í miklu uppáhaldi hjá þei Dagnýju og Hirti. Humarsúpa Humar...
Meira

Léttari réttir

Björg Þorgilsdóttir og Magnús Ólafsson á Blönduósi áður Sveinsstöðum voru matgæðingar Feykis í ársbyrjun 2008. Þau buðu upp á létta rétti sem hægt er að hafa á borðum hvenær sama hver árstíminn er.  Rækjuréttur
Meira

Léttir réttir

Þau Kristín Lárusdóttir og Gunnar Ólafsson á Blönduósi voru með uppskriftir vikunnar í Feyki í febrúar 2008 og buðu upp á létta rétti sem efalaust kæta bragðlaukana. Gott salat í afmæli eða saumaklúbbinn  1 bréf spægipy...
Meira

Humar með ostabráð

Ásdís Arinbjörnsdóttir og Þórður Pálsson á Blönduósi áttu uppskriftir vikunnar í Feyki í júlí 2008. Þau buðu upp á Humar með ostabráð í forrétt, heitt kjúklingasalatí aðalrétt og marengs með ávöxtum og rjóma í efti...
Meira

Jakob og Sesselja kokka

Jakob Sigurjónsson og Sesselja Sturludóttir bændur á Hóli í Svartárdal voru matgæðingar Feykis árið 2008 og buðu upp á villbráð, grafna gæs í forrétt, hreindýrasteik í aðalrétt og ís í restina. Grafin gæs Mjög einfaldur...
Meira

Humar, Mexikóst lasagna og Vanilluís

Þorbjörg Sandra Magnúsdóttir og Hreiðar Örn Steinþórsson á Sauðárkróki voru matgæðingar Feykis á síðasta ári og buðu upp á dýrindis uppskriftir sem verða lesendum Feykis.is aðgengilegar héðan í frá. Réttirnir eru einfal...
Meira

Grillað lambalæri og grafinn silungur. Ísbjörn á Hrauni í eftirrétt

Í upphafi sumars leituðu ísbirnir í matarkistu Skagans og það ætlum við að gera líka, sögðu þau Árni Egilsson og Þórdís Þórisdóttir á Sauðárkróki fyrir tveimur árum þegar þau voru matgæðingar Feykis. Eftirrétturinn er...
Meira