Matgæðingar

Kjúklingabringur í hunangslegi borið fram með ekta Bernaisesósu

 -Nú þegar sól er farin að hækka á lofti og vorið að nálgast er tilvalið að auka matarlistina með suðrænni Sandgriu, segja þau Bjarney Björnsdóttir og Einar Valur Valgarðsson í Ási 2 í Hegranesi. Þau bjóða upp á Kjúkling...
Meira

Gúllas, grillaður silungur og folaldalundir

Erlingur Sverrisson og Margrét Jakobsdóttir á Hvammstanga eiga uppskriftir vikunnar að þessu sinni og bjóða upp á þrjá einfalda en bragðgóða rétti.  Gúllas 600 gr kjöt (nauta, hrossa, kálfa, lamba) 3 laukar 2 paprikur 1 dó...
Meira

Dásemdar fiskur og fiskisúpa

Uppskriftir vikunnar að þessu sinni eiga þau Jón Daníel Jónsson og Alda Kristinsdóttir  og bjóða þau upp á fiskisúpu, seiðandi saltfiskrétt og kókosbolluábæti. Fiskisúpa 2tsk olivuolía. 4stk hvítlauksrif saxaður. 3cm bú...
Meira

Kjúklingur í Ritz kexi og kjúklingasúpa

Guðmundur Steinsson í Víðigerði var matgæðingur Feykis í mars 2010 og bauð lesendum upp á kjúklingaveislu, Kjúkling í Ritz kexi og kjúklingasúpu. Kjúklingur í Ritz kexi Kjúklingalundir (slatti) Ritzkex 1 pakki Egg 3-4 S...
Meira

Stóðrétta súpa og ekta sænskt ananaspaj

Þau Kristin Lundberg og Júlíus Guðni á Auðunnarstöðum áttu uppskriftir vikunnar fyrir réttum þremur árum. -Um stóðréttahelgina, sem er fyrsta helgin í október, er húsið yfirfullt af gestum og “opið” hús hjá okkur, segir K...
Meira

Tveir góðir fiskréttir og gómsætur kjúklingaréttur

Nína Ýr Nielsen og Gísli Rúnar Konráðsson voru matgæðingar Feykis í febrúar árið 2010. Þau sögðu að uppskriftirnar ættu að virka vel fyrir alla. -Við ætlum að gefa ykkur þrjár uppskriftir að fljótlegum og afar vinsælum r
Meira

Hrossakjöt á ýmsa vegu og marengs berjabomba í eftirrétt

-Þar sem flestir  eru í kreppugírnum,  ætla ég að koma með ódýrar og auðveldar uppskriftir, sagði Sigrún Valdimarsdóttir ferðaþjónustubóndi í Dæli Víðidal í febrúar 2010 þegar hún var matgæðingur Feykis. -Við teljum f...
Meira

Humar, kjúklingur og Bailey’s nougat ís

Haraldur Birgir Þorkelsson og Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir áttu uppskriftir vikunnar í Feyki í janúar 2010. -Eldamennska á bænum einkennist af gjörningum og mælieiningar eins og slatti og dash ráða ríkjum. Uppskriftirnar hér að n...
Meira

Mexico kjúklingasúpa og gulrótarbollur

Það voru þau Ragnheiður Rúnarsdóttir og Hörður Knútsson á Sauðárkróki sem áttu uppskriftir í 2. tbl. Feykis árið 2010 og sögðu þær vera einfaldar og góðar og henti vel eftir hátíðirnar. Mexico Kjúklingasúpa 4 kjúkli...
Meira

Frábær laxaforréttur á nýju ári

Þau Dagný Sigurlaug Ragnarsdóttir og Örn Óli Andrésson ábúendur á Bakka í Víðidal voru fyrstu matgæðingar Feykis árið 2010. -Við ætlum nú bara að hafa þetta hefðbundið og bjóðum upp á forrétt, aðal- og eftirrétt. Þett...
Meira