Matgæðingar

Parmaskinkuvafinn humar

Sólveig Bergland Fjólmundsdóttir og Rúnar S. Símonarson láta okkur hafa einstaklega girnilegar uppskriftir að þessu sinni. Sólveig og Rúnar  voru matgæðingar Feykis í 45. tbl. árið 2008 og skoruðu þau á þau Nönnu Andreu Jónsd...
Meira

Grafnar rjúpnabringur, skarfabringur og ís

Nú eru það Stefán Sveinsson og Hafdís Hrund Ásgeirsdóttir á Skagaströnd sem bjóða okkur upp á sérdeilis góðar villibráðauppskriftir og heimalagaðan ís í eftirrétt. Þau voru matgæðingar Feykis fyrir þremur árum og skoruðu...
Meira

Mjólkurfræðingurinn mælir með osti, rjóma og smjöri

Nú fáum við að njóta uppskrifta frá Aðalheiði Hallmundsdóttur og Hilmars Baldurssonar á Sauðárkróki. Þar sem Hilmar er mjólkurtæknifræðingur að aðalstarfi, aðhyllist öll eldamennska hjá honum að hráefni úr heimabyggð og ...
Meira

Hörpuskel, humar og heimalagaður ís

Það voru þau Péturína Jakobsdóttir, akstursíþróttamaður ársins 2001og skrifstofustjóri hjá Léttitækni og hennar ektamaki Reynir Lýðsson, Strandamaður og stöðvarstjóri Fiskmarkaðarins á Skagaströnd sem töfruðu fram meistar...
Meira

Fyllt geitalæri í aðalrétt

Heiðrún Guðmundsdóttir Herbalife dreifingaraðili og Rúnar Jónsson bifvélavirki á Sauðárkróki gáfu lesendum Feykis gómsætar uppskriftir fyrir sléttum þremur árum. Það er ekki oft sem fólk er með geitakjöt í uppskriftum en h
Meira

Athyglisverður forréttur

Vigdís Elva Þorgeirsdóttir og Þröstur Árnason frá Skagaströnd buðu lesendum Feykis upp á dýrindis uppskriftir fyrir réttum þremur árum síðan en forrétturinn þeirra, marineraða lúðan/ýsan, vakti mikla athygli lesenda. Þau  V...
Meira

Karrýkjúklingur og syndin ljúfa

Hafþór Gylfason yfirmatsveinn á Hafrúnu HU 12 frá Skagaströnd og Sigþrúður Magnúsdóttir starfsmaður Samkaupa á Skagaströnd og spákona voru matgæðingar Feykis í 38. tbl. árið 2008. „Með hliðsjón af bágu efnahagsástandi er...
Meira

Litla syndin ljúfa er ómótstæðileg

Þröstur Jónsson og Kolbrún Jónsdóttir á Sauðárkróki buðu lesendum Feykis upp á dýrindis uppskriftir á haustmánuðum 2008. Litla syndin ljúfa er sá eftirréttur sem þeim þykir hvað ómótstæðilegust. Þau skoruðu á Kára H
Meira

Matgæðingar vikunnar - Sinnepslúða með sítrónu

Í 35. tbl Feykis árið 2008 buðu matgæðingarnir Eva Gunnarsdóttir og Guðjón Jónsson frá Sturluhóli upp á gómsætan lúðurétt með tilheyrandi forréttarsúpu og eftirrétt sem bráðnar í munni. Þau skoruðu á Hafþór Gylfason o...
Meira

Rækjur, kjúklingabringur og myntudraumur.

Það eru þau Sólveig Arna Ingólfsdóttir og Andrés Geir Magnússon á Hellulandi í Hegranesi sem gefa lesendum Feykis.is kost á að galdra fram veislu á auðveldan hátt. Þau voru í 34 tbl. Feykis árið 2008 og skoruðu þau á  Kolb...
Meira