Matgæðingar

Lambalæri og hitaeiningabomba

Að þessu sinni eru það Aðalbjörg Valdimarsdóttir og Ragnar Heiðar Sigtryggsson í Bakkakoti í Refasveit sem koma með uppskriftir vikunnar. Fyrst fáum við uppskrift að ljúffengu lambakjöti og endum máltíðina með svaka freistandi ...
Meira

Humarfyllt nautalund og Daim ostakaka

Að þessu sinni eru það Elvar Már Jóhannsson og Sigríður Ósk Bjarnadóttir á Sauðárkróki sem koma með uppskriftir vikunnar. Humarfyllt nautalund og Daim ostakaka er á boðstólnum. Humarfyllt nautalund 1 nautalund 6 til 12 huma...
Meira

Humarsúpa, lambahryggur og rabarbarabaka

Þau Anna Margrét Jónsdóttir og Sævar Sigurðsson á Sölvabakka í A-Hún. voru með ljúffengar uppskriftir í Feyki fyrir þremur árum. Humarsúpa, lambahryggur og rabarbarabaka geta ekki klikkað. Forréttur: Humarsúpa 500 g  humar ...
Meira

Bananakjúklingaréttur og mexíkósk grænmetissúpa

Fyrir þremur árum deildu þau Gunnar Smári Reynaldsson og Klara Björk Stefánsdóttir á Sauðárkróki með lesendum Feykis, ljúffengum uppskriftum að kjúklingi og grænmetissúpu. Bananakjúklingaréttur ( fyrir 3-4 )  2 kjúklingabri...
Meira

Hrefnukjöt í soyjasósu og Teiryaki-fiskréttur

Það eru hrossaræktendurnir og tamningafólkið á Efri-Mýrum þau Sandra Maria Marin og Ragnar Stefánsson sem koma með ljúffengar uppskriftir að þessu sinni. Þau sækja hráefnið í hafið og bjóða upp á hrefnukjöt og ýsu sem eru t...
Meira

Rjúpur og vín sem vekur bragðlaukana

Matgæðingar í Feyki þessa vikuna eru Helga Gígja Sigurðardóttir þjónustufulltrúi hjá Vís á Sauðárkróki og Jón Sveinsson Ríkisstjóri. Þau ætla að bjóða upp á girnilegar rjúpur í for- og aðalrétt og sætan eftirrétt. J
Meira

Ungnautalund og Kit-kat ísterta

Benedikt Rúnar Egilsson verslunarstjóri hjá K.S. og Ásbjörg Ýr Einarsdóttir snyrtifræðingur á Sauðárkróki eru matgæðingar vikunnar að þessu sinni og bjóða okkur upp á nautapiparsteik m/piparostasósu og Kit-kat ístertu. Nauta...
Meira

Auðveld og góð gúllassúpa

-Nú eru réttir um hverja helgi og margt um manninn og þá er gúllassúpa auðveld og góð. Með henni hef ég brauðbollur.  Karamellusúkkulaðistangir eru góðar með kaffinu eftir matinn, segir Selma Svavarsdóttir ökukennari á Blöndu...
Meira

Tortillas lasange og alvöru skyrkaka

Þessa vikuna eru það Axel Eyjólfsson og Ósk Bjarnadóttir á Sauðárkróki sem bjóða upp á gómsæta rétti. Tortillas lasange með nautahakki og ostasósu og alvöru skyrkaka í eftirrétt. Tortillas lasange með nautahakki og ostasósu...
Meira

Svarti kjúklingurinn

Kristín Jóna Sigurðadóttir kennari við Húnavallaskóla og Valur Kristján Valsson bílstjóri hjá Sorphreinsun VH voru matgæðingar Feykis sumarið 2009. Þau búa á Blönduósi, ásamt dætrunum Þóru Karen og Völu Berglindi. Kristín ...
Meira