Matgæðingar

Léttir réttir fyrir helgina

Feykir safnaði saman nokkrum laufléttum uppskriftum í hollari kantinum sem er tilvalið að prófa núna um helgina Couscous salat 250 g couscous 1 dós niðursoðnar vatnsheslihnetur 1/2 krukka niðursoðnar kjúklingabaunir 1/2 rauðlau...
Meira

Fjallagrös til lækninga og matar

Íslendingar hafa notað fjallagrös til matargerðar og lækninga frá landsnámsöld. Grösin eru holl og jafnframt næringarík, auðug af steinefnum járni kalsíum og trefjaefnum. Fjallagrasate þykir afbragðs meðal við kvefi og spurning ...
Meira

Rabbabarabökur úr ýmsum áttum

Við höldum áfram með rabbabaraþema vikunnar en í dag bjóðum við upp á uppskriftir af alls kyns rabbabarabökum. Nú er bara að skella sér út í garð, taka upp nokkra leggi og baka eina góða.   Syndsamlega góð Fylling: 400 gr. ...
Meira

Ótal gerðir af rabbabarasultu

Feykir heldur áfram að leika sér með rabbarbarann sem vex í flestum görðum. Að þessu sinni ávkáðum við að leita að afbrigðum af rabbabarasultum. Bæði hefðbundnum og óhefðbundnum, hollari og eins örlítið óhollari. Holl rab...
Meira

Rabbabara og bananadrykkur

Rabbabarar vaxa í flestum görðum og engin ástæða til þess að nota þá einungis í sultur og grauta. Feykir fann uppskrift af rabbabara og bananadrykk. Drykkurinn er ofurhollur, fullur af trefjum, C vítamíni, andoxunerefnum o.fl. Einnig...
Meira

Uppskrift frá Hörpu og Tryggva

Gott um páskana Að þessu sinni eru það Húnverski Húsvíkingurinn Harpa Hermannsdóttir og eiginmaður hennar Tryggvi Björnsson, tamningarmaður, sem deila uppskriftum sínum með lesendum Feykis. Þau Harpa og Tryggvi skora á þau Gunnar...
Meira

Fyllt lambalæri á grillið

Er ekki tilvalið að dusta rykið af grillinu um helgina og skella íslensku lambalæri á það og snæða með öllu sem því tilheyrir. Hér er uppskrift sem klikkar ekki en þá er notuð fylling úr fetaosti, sólþurrkuðum tómötum, furu...
Meira

Ís kökur og einfaldir eftirréttir

Eftir guðdómlega jólamáltíðina er fátt sem gleður bragðlaukana meir en hinn fullkomni eftirréttur. Margir bjóða upp á það sama ár eftir ár en aðrir eru alltaf að leita að einhverju nýju til þess að prófa í ár. Við fórum...
Meira

Væri ekki tilvalið að baka í dag?

Það er fátt sem yljar og ilmar eins vel og góður heimabakstur. Feykir.is tók saman nokkrar einfaldar uppskriftir sem tilvalið er að prófa yfir helgina. Gott er að frysta það sem ekki borðast og lauma í nestisboxin í vikunni.   G...
Meira

Danskt hakkbuff með lauk

Í tilefni Bændadaga og góðu verði í nautahakki bjóðum við í dag upp á uppskrift að dönsku hakkabuffi með lauk. 600 gr nautahakk 1 tsk salt 1/2 tsk pipar 2 msk smjör/olía til steikingar Kryddið hakkið og útbúið síðan meðal...
Meira