Matgæðingar

Mjög góður og sterkur kjúklingaréttur

Ragnheiður Skaptadóttir og Ólafur Guðmundsson á Sauðárkróki buðu upp á gómsætan humar í forrétt, kjúlla í aðalrétt og kókosbollugums í eftirrétt í 12.tbl. Feykis árið 2009.  Hvítlauksristaður humar 24 stk. humar í s...
Meira

Lambalærisneiðar í tómatsoði í forrétt og humarsúpa í eftirrétt

Þessa vikuna eru það Hilmar Frímannsson vélsmíðameistari hjá Vélsmiðju Alla á Blönduósi og Sigurlaug Markúsdóttir heilbrigðisritari á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi sem töfra fram dýrindis uppskriftir en þau voru matgæ...
Meira

Ostrusósulegið folaldakjöt með hvítlaukssveppum og bernessósu

Nú eru það Auðbjörg Ósk Guðjónsdóttir og Guðberg Ellert Haraldsson, á Sauðárkróki sem gefa okkur aðgang að gómsætum uppskriftum sem fá bragðlaukana til að svitna. Tortilla snúðar Virkar vel við öll tækifæri. ½ Maribo...
Meira

Súkkulaði-kirsuberjadraumur úr Svartaskógi í eftirrétt

Angela Berthold og Kristján Birgisson í Lækjardal í Austur Húnavatnssýslu buðu lesendum Feykis upp á áhugaverðar uppskriftir í mars 2009. Það hefur óneitanlega áhrif að Angela er frá Þýskalandi en þar er notað mikið kál og l...
Meira

Graskerssúpa, parmavafðar kartöflur og heimagrafinn lax

Að þessu sinni er það listakokkurinn úr Varmahlíð, Þórhildur María Jónsdóttir sem ætlar að galdra fram sælkerauppskriftir handa lesendum Feykis. Þórhildur skorar á matgæðingana, Auðbjörgu Guðjónsdóttir og Guðberg Haraldss...
Meira

Hjónabandssæla af sérstöku tilefni

Eftirfarandi uppskriftir birtust í 7. tbl. Feykis 2009 og komu frá þeim heiðurshjónum á Sölvabakka Önnu Margréti Jónsdóttur og Sævari Sigurðssyni. Þau segja forréttinn hafa vakið mikla lukku á þeirra heimili og er grafið lamb. R...
Meira

Það er ekkert betra þegar frost er úti en að fá sér góða súpu

Í Feyki fyrir þremur árum áttu þau Sigfríður Halldórsdóttir kjötiðnaðarmeistari og ráðskona í eldhúsi Varmahlíðarskóla og Kári Gunnarsson kennari og veiðimaður uppskriftir vikunnar. Trúlegt er að Kári hafi borið forrétta...
Meira

Lambakjöt í aðalrétt og eftirrétturinn góð tilbreyting

Það voru sauðfjárbændur á Ytra-Hóli I í Skagabyggð sem buðu upp á ljúffengar uppskriftir í Feyki fyrir þremur árum.  Auk þess að vera bændur hafa þau hjón annan starfa utan búsins en Björn Björnsson er kjötmatsmaður hjá ...
Meira

Krakkarnir kalla þetta gjarnan “Subway” kökurnar

Það er Helga Ólína Aradóttir sérkennari á Skagaströnd sem bauð lesendum Feykis til veislu í janúar 2009 og segir: -Þar sem margir eru nú að spá í línurnar eftir jólin koma hérna uppskriftir sem ættu að geta talist vera í holl...
Meira

Áströlsk bomba með heitri sósu

Margrét Sigurðardóttir dýralæknir og Vésteinn Vésteinsson rafeinda- og mjólkurróbótavirki Varmahlíð buðu lesendum Feykis upp á dýrindis uppskriftir í janúar 2009. Þau skoruðu á Sigfríði Halldórsdóttur og Kára Gunnarsson í...
Meira