Fréttir

Takk fyrir traustið !

    Ég vil  óska þeim mótframbjóðendum sem komust inn á þing til hamingju og vænti ég góðs samstarfs við þá.  Jafnframt vil ég þakka meðframbjóðendum mínum fyrir frábært samstarf og þá miklu vinnu sem þeir lö...
Meira

TAKK FYRIR STUÐNINGINN !

Úrslit alþingiskosninganna eru góður sigur fyrir framsóknarmenn og aðra er studdu flokkinn. Flokkurinn bætir við sig nærri fjórum prósentustigum og einum manni í  Norðvesturkjördæmi.  Sigurinn má þakka mikilli vinnu fjölda fól...
Meira

Blönduós ekki á vinabæjarmót

Bæjarráð Blönduósbæjar hefur ákveðið að þiggja ekki heimboð vinabæjar síns Nokia í Finnlandi á sumri komandi. Vinarbæjarmót átti að fara fram dagana 22. - 28. júni næstkomandi. Áður hafi Skagafjörður hafnað heimboði f...
Meira

Vortónleikar Tónlistarskóla A-Hún.

Vortónleikar Tónlistaskóla A-Hún eru jafn árvissir og koma lóunnar á vorin en að þessu sinni verða tónleikarnir haldnir  dagana 27. – 29. apríl. Mánudaginn 27. apríl verða þeir á Húnavöllum og hefjast kl. 15:00, þriðjudag...
Meira

Kór Akraneskirkju í Menningarhúsinu Miðgarði.

  Kór Akraneskirkju heldur tónleika í Menningarhúsinu Miðgarði, fimmtudaginn 7. maí  kl. 20:30. Á efnisskránni, sem innheldur veraldlega sem andlega kórtónlist, má finna sálma eftir Sigurbjörn Einarsson og Hallgrím Pétursson í
Meira

Guðni ræðumaður á Kirkjukvöldi

Kirkjukór Sauðárkróks stendur að venju fyrir Kirkjukvöldi í Sæluviku á mánudagskvöldi og hefst dagskráin kl. 20:30. Kórinn syngur lög úr ýmsum áttum en undirleikari er Helga Bryndís Magnúsdóttir og stjórnandi Rögnvaldur Val...
Meira

Sumar TÍM óskar eftir fólki

Sumar TÍM mun hefjast á ný í sumar mánudaginn 8. júní og mun standa í 8 vikur, fram að verslunarmannahelgi þann 31.júlí. Margt verður í boði fyrir börnin, bæði íþróttir og ýmis konar námskeið einsog síðastliðin ár. Su...
Meira

Karlakór Reykjavíkur á Blönduósi 2. maí

Karlakór Reykjavíkur  heldur tónleika á Blönduósi 2. maí nk. Á komandi sumri eru rétt 80 ár síðan kórinn hélt fyrst tónleika á Siglufirði, þar sem hann heldur  tónleika daginn áður en á Blönduósi. Kórinn hefur ekki ...
Meira

Allt um fundi, samskipti og að ná árangri

Jim Mahone  frá Háskólanum í Guelph var gestakennari á Ferðamálabraut Háskólans á Hólum á dögunum. Kenndi Jim  nemendum sem eru í ferðamáladeild og eru ýmist í viðburðastjórnun eða ferðamálafræði (BA). Jim er hólam...
Meira

Hvatarmenn rændir í miðjum fótboltaleik

Á Húna.is er sagt frá því að Hvatarmenn hefðu orðið fyrir heldur óskemmtilegri reynslu, á laugardaginn, er þeir öttu kappi við Berserki í síðustu umferð riðlakeppni Lengjubikars KSÍ.   Leikið var að Ásvöllum í Hafnarfir
Meira