Fréttir

Glíman við línur og liti

Nú er unnið að uppsetningu á verkum Jóhannesar Geirs listmálara í Safnahúsinu á Sauðárkróki og verður sýningin opnuð sunnudaginn 26. apríl kl. 16. Þegar Sk.com kíkti í heimsókn voru Jón Þórisson, Berglind Þorsteinsdótt...
Meira

Þjóðin og ESB

Eitt af þeim stærstu hagsmunamálum sem íslensk þjóð stendur frammi fyrir núna, er hvort sækja eigi um aðild að Evrópusambandinu. Það er skylda stjórnmálamanna að taka málið á dagskrá og leyfa þjóðinni að kjósa um aði...
Meira

Perlu vantar heimili

Vegna breyttra aðstæðna hjá Perlu vantar hana nýtt heimili til að búa á. Perla er 14 mánaða hreinræktuð Íslensk tík.          Nánari upplýsingar í síma 8631625,  til 29. apríl og eftir 11. maí.  
Meira

Einhverjir höfðu reddað blárri mynd til að stytta okkur stundirnar

Hver er maðurinn? Ég er maðurinn           Hverra manna ertu? Sonur Kára Mar og Katrínar Axelsdóttur heitinnar.   Árgangur? 1977   Hvar elur þú manninn í dag? Í Reykjavík   Fjölskylduhagir? Einn   Afkomendur? Nei...
Meira

Jafnréttisvaktin skilar áfangaskýrslu

Jafnréttisvaktin hefur skilað Ástu R. Jóhannesdóttur félags- og tryggingamálaráðherra áfangaskýrslu um áhrif efnahagsþrenginganna á karla og konur. Ráðherra skipaði vinnuhóp jafnréttisvaktarinnar í samræmi við verkefnaskrá r...
Meira

Aftur til fortíðar

Fyrir komandi alþingiskosningar gefa framsóknarmenn út blað, sem ber nafnið Tíminn. Blað þetta og nafn er nokkurs konar afturhvarf framsóknarmanna til fortíðar. Í fyrsta tölublaði þess fjallar Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi...
Meira

Menntun er grundvöllur framfara

Síðastliðin ár hefur orðið bylting í menntamálum í Norðvesturkjördæmi og það undir forystu Sjálfstæðisflokksins í málaflokknum. Hvergi á landsbyggðinni er jafn blómlegt skólastarf og í þessu kjördæmi. Við eigum þrjá h...
Meira

Tekið til kostanna um helgina

Tekið til kostanna, alþjóðlegir hestadagar verða haldnir í Skagafirði dagana 24. – 26. apríl n.k.         Kvöldsýningar í Svaðastaðahöllinni eru hápunktar Tekið til kostanna.   Margt er í boði s.s. kynbótasýni...
Meira

Nú þarf að kjósa um framtíðina, ekki fortíðina!

Um næstu helgi ganga landsmenn til kosninga og velja sér þá flokka og einstaklinga sem þeir treysta best til að leiða íslenskt samfélag út úr þeirri erfiðu stöðu stöðu sem nú er uppi.  Ég hef orðið var við það á ferð...
Meira

Öll störf skipta máli

Atvinna og uppbygging atvinnutækifæra eru ásamt grunnþjónustu mikilvægustu hornsteinar byggða og samfélaga.  Fjölbreytileiki atvinnulífs skapar meiri möguleika fyrir samfélög til uppbyggingar.  Heimilin fá súrefni frá atvinnu...
Meira