Blönduós ekki á vinabæjarmót

Bæjarráð Blönduósbæjar hefur ákveðið að þiggja ekki heimboð vinabæjar síns Nokia í Finnlandi á sumri komandi.

Vinarbæjarmót átti að fara fram dagana 22. - 28. júni næstkomandi. Áður hafi Skagafjörður hafnað heimboði frá sínum heimabæ. .

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir