Blönduós ekki á vinabæjarmót
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
28.04.2009
kl. 08.28
Bæjarráð Blönduósbæjar hefur ákveðið að þiggja ekki heimboð vinabæjar síns Nokia í Finnlandi á sumri komandi.
Vinarbæjarmót átti að fara fram dagana 22. - 28. júni næstkomandi. Áður hafi Skagafjörður hafnað heimboði frá sínum heimabæ. .
Fleiri fréttir
-
Er að safna pening til að kaupa matarvagn
Egill Rúnar Benediktsson verður fermdur í Sauðárkrókskirkju þann 13. apríl af sr. Sigríði Gunnarsdóttur. Foreldrar Egils Rúnars eru Ásbjörg Ýr Einarsdóttir (Obba á Wanitu) og Benedikt Rúnar Egilsson. Egill svaraði spurningum Feykis varðandi undirbúning fermingarinnar og eitt og annað tengt deginum.Meira -
Húsvíkingar heimsækja Stóla í Mjólkurbikarnum
Á morgun, laugardaginn 12. apríl kl. 14:00, verður flautað til leiks á Sauðárkróksvelli en þá taka Tindastólsmenn á móti liði Völsungs frá Húsavík í 2. umferð Mjólkurbikarsins. Tindastólsmenn tefla fram liði í 3. deild Íslandsmótsins en Húsvíkingar gerðu sér lítið fyrir í fyrra og tryggðu sér sæti í Lengjudeildinni (1. deild) og því ætti að öllu jöfnu að vera talsverður getumunur á liðunum.Meira -
Fólk hafði mikinn áhuga á nýrri aðkomu að Sauðárkróki
Miðvikudaginn 2. apríl var opinn kynningarfundur í Miðgarði í Varmahlíð á breytingum á aðalskipulagi Skagafjarðar 2025-2040. Að sögn Sæunnar Kolbrúnar Þórólfsdóttur, skipulagsfulltrúa Skagafjarðar, gekk fundurinn vel, 56 manns mættu, en það var kannski ekki til að auka mætinguna að sama kvöld var fyrsti leikur Tindastóls og Keflavíkur í úrslitakeppni körfunnar í Síkinu. Það hefur áhrif.Meira -
Ragnhildur Sigurlaug og Skandall taka þátt í Söngkeppni framhaldsskólanna
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 11.04.2025 kl. 13.26 oli@feykir.isSöngkeppni framhaldsskólanna fer fram á morgun, laugardaginn 12. apríl, í Háskólabíó. Keppnin verður í beinni útsendinu í Sjónvarpinu og verður mikill metnaður lagður í keppnina í ár. Allt stefnir í glæsilega hátíð framhaldsskólanema en í það minnsta tvö atriði eru rösklega tengd Norðurlandi vestra. Fulltrúi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra er Blöndhlíðingurinn Ragnhildur Sigurlaug Guttormsdóttir og síðan er það hljómsveitin Skandall sem keppir fyrir hönd MA en hún er að hálfu leyti skipuð húnvetnskum stúlkum.Meira -
LNV og Sýslumaður hlutu Byggðagleraugun 2025
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 11.04.2025 kl. 11.59 oli@feykir.isÁ ársþingi SSNV sem fór fram í Gránu á Sauðárkróki síðastliðinn miðvikudag voru Byggðagleraugun 2025 afhent. Að þessu sinni kom viðurkenningin í hlut tveggja skildra aðila; Lögreglunnar á Norðurlandi vestra og Sýslumannsembættisins á Norðurlandi vestra. Björn Hrafnkelsson staðgengill sýslumanns, Ásdís Ýr Arnardóttir sérfræðingur og Pétur Björnsson yfirlögregluþjónn tóku við viðurkenningunni fyrir hönd embættanna.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.