Fréttir

Sigur Vinstri grænna - Þökkum frábæran stuðning

Vinstrihreyfingin - grænt framboð vann stórsigur um allt land, en ekki síst í Norðvesturkjördæmi. Við  fengum hér þrjá menn kjörna á þing.  Þar komu ný inn  þau Lilja Rafney Magnúsdóttir frá Suðureyri og Ásmundur Eina...
Meira

Vorið að koma í Laugarmýri

Í garðyrkjustöðinni að Laugarmýri er vorundirbúningur kominn á fullt og verið að leggja lokahönd á vertíðina sem framundan er. Jónína Friðrikssdóttir í Laugarmýri segist gera ráð fyrir að hefja plöntusölu um 20. maí. A
Meira

Bókasafnið í Dalsmynni í sumarfrí

Nú þegar vetur er við það að skila okkur inn í sumarið og vorverkin eru komin í fullan gang dregur Bókasafnið í Dalsmynni í Húnavatnshreppi úr starfsemi og fer í sumarfrí. Vegna þess er kallað eftir þeim bókum sem eru í ...
Meira

Próf að hefjast

Próf hefjast í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra mánudaginn 4. maí og standa til með með 15. maí. Brautskráning verður síðan laugardaginn 23. maí en að þessu sinni stefna rúmlega 100 nemendur að útskrift. Væntanlegir nemen...
Meira

Góðar kjúklinga og eggjauppskriftir

Á heimasíðu Íslensku landámshænunnar er nýlokið við að uppfæra síðuna og gera hana enn aðgengilegri en áður. Sett var inn nýtt og skírara letur og kaflaskipta allri umfjöllun. Ýmsan fróðleik er hægt að nálgast á síðunni...
Meira

Skeiðfélagið Kjarval með æfingu

Hið nýstofnaða skeiðfélag í Skagafirði, Skeiðfélagið Kjarval, ætlar sér mikla hluti í framtíðinni  á skeiðvellinum. Er nú blásið til sóknar og boðið til æfinga í skeiðbásunum nýju.   Æfingin verður á svæði Létt...
Meira

Kamilla og þjófurinn

Sóknarpresturinn á Skagaströnd Sr. Úrsúla Árnadóttir og Hólaneskirkja buðu nemendum Barnabóls og nemendum 1.-4. bekkjar Höfðaskóla á leiksýningu í kirkjunni 21. apríl s.l. Það er Stoppleikhópurinn sem flytur verkið en það e...
Meira

Lillukórinn með tónleika

Hinir árlegu vortónleikar Lillukórsins í Húnaþingi vestra  verða haldnir  í Félagsheimilinu á Hvammstanga föstudaginn 1. maí kl. 21:00.   Á efnisskránni er fjölbreytt dagskrá eins og vænta má bæði innlend og erlend lög.   ...
Meira

Ragnar Bjarnason í Sæluviku

Félag harmoniku unnenda í Skagafirði mun standa fyrir söng og skemmtidagskrá í Ljósheimum fimmtudagskvöldið 30. apríl en sérstakur gestur á skemmtuninni verður Ragnar Bjarnason. Félag harmoniku unnenda í Skagafirði hélt þrenna ...
Meira

Áfram Latibær í Varmahlíð

Árshátíð yngri nemendi Varmahlíðarskóla fór fram á dögunum og tókst með mikil ágætum,  enda annað varla hægt eftir þrotlausar æfingar og undirbúning. Fyrst sungu nemendur þrjú vorlög undir stjórn Jóhönnu Marínar Ósk...
Meira