Fréttir

Rekstur SAH Afurða verði í járnum

Rekstrarárið 2008 var SAH Afurðum ehf. þungt í skauti. Rekstur félagsins gekk þó, nokkuð í takt við áætlanir og hagnaður fyrir fjármagnsliði var í takt við áætlanir. Fjármagnskostnaður varð þó gríðarmikill.   Þetta kem...
Meira

Samfylkingin er ótrúverðugur stjórnmálaflokkur - Sturla Böðvarsson alþingismaður skrifar

Samfylkingin er mikilli vörn um þessar mundir. Hún stendur þannig að málum á vettvangi ríkisstjórnar að allt er komið í óefni og vinnubrögðin öll með ólíkindum.  Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráherra, virðist vera að m...
Meira

Konur í uppbygginguna

Íbúar Norðvesturkjördæmis eru ekki með meltingatruflanir eftir neysluæði undanfarinna ára.   Við höfum flest gert okkur grein fyrir að sókn til breytinga er nauðsynleg  og tímabær. Í nýrri rannsókn, um búferlaflutninga kve...
Meira

Allir allt í öllu í Bifröst

Leikfélag Sauðárkróks er á lokasprettinum við að koma sýningunni, Frá okkar fyrstu kynnum, á fjalirnar. Frumsýningin er á sunnudaginn 26. apríl í upphafi Sæluviku.       Leikfélagið heldur úti heimasíðu http://www.sk...
Meira

Bæjarstjórar í slorinu.

Þrír bæjarstjórar birtu grein í Morgunblaðinu fyrir skömmu. Þar hóta þeir endalokum sjávarútvegsins ef Samfylkingin fær framgengt löngu tímabærri leiðréttingu á óréttlátu kvótakerfi sem mikill meirihluti landsmanna er sa...
Meira

Vantar þig rímorð

Þeir eru margir sem glíma við þá iðju að semja vísur. Sumir þurfa ekki langan tíma til að klára vísuna en aðrir lenda í bölvuðu bagsi við að finna rímorðið sem vantar. Á Bögubelg sem er húnvetnskur vísnavefur er að finn...
Meira

Eiginhagsmunagæsla Framsóknarmanna fyrr og nú

Framsóknarmenn eru litlir eftirbátar Sjálfstæðismanna þegar kemur að því að verja eiginhagsmuni þröngs hóps kvótahafa. Allt frá því á tímum Halldórs Ásgrímssonar hafa Framsóknarmenn staðið vaktina, en setning kvótaker...
Meira

Vinstri græn í Skagafirði

Í kvöld kl 20.00 ætla Vinstri grænir í Skagafirði að koma saman og vera með kosningakæti, kveðja örlagaríkan vetur og fagna vinstri grænu vori.   Gleðin verður haldin á kosningaskrifstofunni og þar verður gítarsláttur og gaman...
Meira

Hvor ætlar að gefa málið sitt upp á bátinn?

Enn er fátt farið að skýrast um afstöðu Vinstri grænna til evrópumálanna hér í okkar kjördæmi. Frambjóðendurnir fara með löndum og lesa bara upp stílinn sinn þegar þeir eru beðnir um skýr svör um afstöðu sína.   ...
Meira

Nokkuð um framkvæmdir á Blönduósi í byrjun sumars

Nokkuð er um framkvæmdir á Blönduósi þessa dagana. Hafist hefur verið handa við jarðvegsskipti á Efstubraut 4 en það verður tekið undir gámavöll til móttöku á úrgangi s.s. byggingarefni, garðaúrgangi og almennum úrgangi frá...
Meira