Fréttir

Kammerkórinn í Miðgarði á morgun

Skagfirski Kammerkórinn verður með tónleika í hinu nýja menningarhúsi Skagfirðinga í Miðgarði á morgun miðvikudag og hefjast tónleikarnir klukkan 20:30. Á dagskrá verður koktell forvitnilegra laga og útsetninga þar sem verður...
Meira

Fyrsta frumtamningakeppni á Íslandi

Stórhátíðin Tekið til kostanna var haldin í Svaðastaðahöllinni í upphafi Sæluviku og var mikið um að vera. Á laugardeginum kynnti reiðkennarabraut Hólaskóla nýja strauma í hestamennskunni og er óhætt að segja að ýmislegt þ...
Meira

Ekki þörf á frekari niðurskurði

Blönduósbær hefur ákveðið að grípa ekki til frekari niðurskurðar á fjárhagsáætlun ársins 2009 en áætlunin var endurskoðuð á dögunum. Leiddi sú endurskoðun í ljós að ekki er nauðsynlegt að grípa til frekari niðurskur...
Meira

Listsýning á Glaðheimum í dag

Listasýning verður opnuð á Glaðheimum nú í dag en í síðustu viku fóru börnin á Kisudeild í göngutúr í fjöruna þar sem þau tíndu allskonar gersemar sem þau unni síðan í eitt stórt listaverk sem sýnt verður á myndlistas
Meira

Bókanir vegna byggðakvóta

Á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar s.l. föstudag voru málefni byggðakvóta rædd og var tekist á um það hvort rétt hafi verið staðið að málum varðandi útfærslu á reglum til úthlutunar kvótans í samræmi við tilmæli ráðuney...
Meira

Dagskrá til heiðurs Stefáni Islandi

Þá er kominn þriðjudagur í Sæluviku og hefst dagskráin nú strax klukkan 9 með sýningu á Dimmalimm í Hofsósi og Listahátíð barnanna í Glaðheimum á Sauðárkróki. Listsýningar eru opnar eins og dagskrá segir til um og í kvö...
Meira

Skemmtilegar stærðfræðiþrautir

Höfðaskóli á Skagaströnd hefur í vetur verið með skemmtilegar stærðfræðiþrautir sem lagðar hafa verði fyrir nemendur og síðan hefur verið dregið úr réttum lausnum. Á dögunum var dregið  í  fimmta og síðasta skipti á...
Meira

Takk fyrir traustið !

    Ég vil  óska þeim mótframbjóðendum sem komust inn á þing til hamingju og vænti ég góðs samstarfs við þá.  Jafnframt vil ég þakka meðframbjóðendum mínum fyrir frábært samstarf og þá miklu vinnu sem þeir lö...
Meira

TAKK FYRIR STUÐNINGINN !

Úrslit alþingiskosninganna eru góður sigur fyrir framsóknarmenn og aðra er studdu flokkinn. Flokkurinn bætir við sig nærri fjórum prósentustigum og einum manni í  Norðvesturkjördæmi.  Sigurinn má þakka mikilli vinnu fjölda fól...
Meira

Blönduós ekki á vinabæjarmót

Bæjarráð Blönduósbæjar hefur ákveðið að þiggja ekki heimboð vinabæjar síns Nokia í Finnlandi á sumri komandi. Vinarbæjarmót átti að fara fram dagana 22. - 28. júni næstkomandi. Áður hafi Skagafjörður hafnað heimboði f...
Meira