Fréttir

Sumarsælukaffi í Árskóla

Nemendur og starfsfólk Árskóla við Freyjugötu ætla að gera sér glaðan dag á morgun og bjóða eldri borgurum, öfum og ömmum í sumarsælukaffi. Samverustundin stendur frá 10:30 - 12:00 og hefst í íþróttasalnum.
Meira

Árangursmat menningarsamnings

 Menningarráð Norðurlands vestra hefur samið við Háskólann á Hólum um framkvæmd árangursmats menningarsamnings ríkisins annars vegar og Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hins vega og hefur starfsmaður skólans, Þ
Meira

Upplýsingar um svínainflúensu A(H1N1). Spurningar og svör

Á vef Landlæknisembættisins má finna upplýsingar um hina svokölluðu svínainflúensu en óttast er að veikin breiðist út og verði að heimsfaraldri. Hvað er svínainflúensa? Svínainflúensa er bráð sýking í öndunarvegum svína...
Meira

Kammerkórinn í Miðgarði á morgun

Skagfirski Kammerkórinn verður með tónleika í hinu nýja menningarhúsi Skagfirðinga í Miðgarði á morgun miðvikudag og hefjast tónleikarnir klukkan 20:30. Á dagskrá verður koktell forvitnilegra laga og útsetninga þar sem verður...
Meira

Fyrsta frumtamningakeppni á Íslandi

Stórhátíðin Tekið til kostanna var haldin í Svaðastaðahöllinni í upphafi Sæluviku og var mikið um að vera. Á laugardeginum kynnti reiðkennarabraut Hólaskóla nýja strauma í hestamennskunni og er óhætt að segja að ýmislegt þ...
Meira

Ekki þörf á frekari niðurskurði

Blönduósbær hefur ákveðið að grípa ekki til frekari niðurskurðar á fjárhagsáætlun ársins 2009 en áætlunin var endurskoðuð á dögunum. Leiddi sú endurskoðun í ljós að ekki er nauðsynlegt að grípa til frekari niðurskur...
Meira

Listsýning á Glaðheimum í dag

Listasýning verður opnuð á Glaðheimum nú í dag en í síðustu viku fóru börnin á Kisudeild í göngutúr í fjöruna þar sem þau tíndu allskonar gersemar sem þau unni síðan í eitt stórt listaverk sem sýnt verður á myndlistas
Meira

Bókanir vegna byggðakvóta

Á fundi Byggðaráðs Skagafjarðar s.l. föstudag voru málefni byggðakvóta rædd og var tekist á um það hvort rétt hafi verið staðið að málum varðandi útfærslu á reglum til úthlutunar kvótans í samræmi við tilmæli ráðuney...
Meira

Dagskrá til heiðurs Stefáni Islandi

Þá er kominn þriðjudagur í Sæluviku og hefst dagskráin nú strax klukkan 9 með sýningu á Dimmalimm í Hofsósi og Listahátíð barnanna í Glaðheimum á Sauðárkróki. Listsýningar eru opnar eins og dagskrá segir til um og í kvö...
Meira

Skemmtilegar stærðfræðiþrautir

Höfðaskóli á Skagaströnd hefur í vetur verið með skemmtilegar stærðfræðiþrautir sem lagðar hafa verði fyrir nemendur og síðan hefur verið dregið úr réttum lausnum. Á dögunum var dregið  í  fimmta og síðasta skipti á...
Meira