Sumarsælukaffi í Árskóla
feykir.is
Skagafjörður
29.04.2009
kl. 08.18
Nemendur og starfsfólk Árskóla við Freyjugötu ætla að gera sér glaðan dag á morgun og bjóða eldri borgurum, öfum og ömmum í sumarsælukaffi.
Samverustundin stendur frá 10:30 - 12:00 og hefst í íþróttasalnum.
Meira