Fréttir

Samsýning heimamanna í Húsi frítímans

Laugardaginn 25. apríl kl. 15:00 verður samsýning heimamanna á myndlist opnuð. Sýningin verður sýnd í Húsi frítímans í Sæluvikunni. Margir þeirra listamanna sem eiga myndir á sýningunni eru að sýna í fyrsta skipti og ekki lau...
Meira

Skór skipta um eigendur

Ungmennafélagið Tindastóll hélt fótbolta- og skómarkað í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær. Þar var hægt að leggja inn gömlu íþróttaskóna sem voru orðnir of litlir og fá aðra stærri í staðinn sem annar var búinn a
Meira

Killer Queen tónleikar í kvöld

Í kvöld fara fram Killer Queen tónleikar á Mælifelli á Króknum þar sem Magni alheimsrokkari ásamt valinkunnum tónlistarsnillingum munu stíga á stokk og halda uppi stuðinu. Húsið opnar klukkan 20.   Það skal tekið fram að rang...
Meira

Að hræðast lýðræði

Frá lýðveldisstofnun hefur staðið til að endurskoða Stjórnarskránna og gera á henni ýmsar endurbætur. Stoppað hefur verið í og stagbætt í gegnum tíðina en heildarendurskoðun hefur hingað til ekki náð fram að ganga. Í ...
Meira

Þrír feðgar frá Hvammstanga tóku þátt í elstu, lengstu og fjölmennastu skíðagöngukeppni í heimi

Vasagangan í Svíþjóð er ein þekktasta skíðagöngukeppni í heimi. Allt frá árinu 1922 hafa skíðagöngugarpar hvaðanæva að úr heiminum hópast til Selen til að taka þátt í göngunni sem er 90 kílómetrar og lýkur í Mora. ...
Meira

Afsal auðlindanna kemur ekki til greina!

Umræðan um aðild að Evrópusambandinu hefur verið á slíkum villigötum að manni fallast stundum hendur þegar reyndir stjórnmálamenn halda því fram í viðtalsþáttum að með aðild að ESB muni Íslendingar sjálfkrafa afsala...
Meira

Sumarskemmtun Grunnskólans á Blönduósi

Sumarskemmtun Grunnskólans á Blönduósi fór fram í gær í Félagsheimilinu á Blönduósi. Nemendur í 1. – 7. bekk skemmtu þar fullum sal af fólki með söng og leik.       Nokkur frumsamin leikverk voru flutt og gömul og gr...
Meira

Steingrímur skerðir búvörusamninga í þrjú ár

Það varð niðurstaðan hjá Steingrími J. Sigfússyni landbúnaðarráðherra að skerða búvörusamningana í þrjú ár. Hann og flokkur hans gerðu sér upp andstöðu við það á síðasta hausti að búvörusamningar voru ekki verð...
Meira

Nú þarf að kjósa um framtíðina, ekki fortíðina!

Um næstu helgi ganga landsmenn til kosninga og velja sér þá flokka og einstaklinga sem þeir treysta best til að leiða íslenskt samfélag út úr þeirri erfiðu stöðu stöðu sem nú er uppi.  Ég hef orðið var við það á ...
Meira

Sjálfstæð þjóð í eigin landi

Reglulega kemur upp umræða um mögulega aðild Íslands að ESB og aðildarsinnar láta í það skína að slíkt myndi ekki hafa neikvæð áhrif á landbúnað og sjávarútveg. Ýmiss atvinnutengd hagsmunasamtök hafa farið ítarlega yf...
Meira