Fréttir

Nú er tímabært að ræða sjávarútvegsmálin...aftur!

 Fyrningaleið, kostar hún ríkissjóð eitthvað?    Samfylking og Vinstri grænir vilja fyrna 5% aflaheimilda útgerða á hverju ári og innkalla þær þannig á einhverju árabili.   Ríflega 90% af þessum heimildum hefur gengið ka...
Meira

Tónleikar í Sæluviku á Sauðárkróki

Sunnudaginn 26. apríl kl. 17:00 heldur Kammerkór Norðurlands tónleika í Frímúrarasalnum       við Borgarmýri á Sauðárkróki. Stjórnandi er Guðmundur Óli Gunnarsson sem stjórnað hefur kórnum síðan árið 2000.   Á t...
Meira

Rannsóknadeild opnuð í Selasetri Íslands

Síðasta vetrardag var rannsóknadeild Selaseturs Íslands á Hvammstanga opnuð með pompi og prakt. Við þetta tækifæri voru undirritaðir samstarfssamningar setursins við Veiðimálastofnun og Hólaskóla, en starfsmenn frá báðum st...
Meira

Ekki fresta vandanum - Lausnir strax

Nú eru um sjö mánuðir síðan fjármálakerfið hrundi og enn hefur  ríkisstjórninni ekki tekist að koma á eðlilegum bankaviðskiptum. Fyrir um tveimur mánuðum lögðu framsóknarmenn fyrir ríkisstjórnina efnahagstillögur í át...
Meira

Fullt út úr dyrum hjá KS

Mikill mannfjöldi kom í nýju verkstæðisbyggingu KS á Eyri í gær til að heiðra afmælisbarn dagsins í Skagafirði, Kaupfélagi Skagfirðinga. KS hafði boðið öllum Skagfirðingum til fagnaðar í þessi nýju og glæsilegu húsak...
Meira

Grátkórinn fær stuðning frá bæjarstjórum Sjálfstæðisflokksins - Sigurður Pétursson, sagnfræðingur

Eitt sinn voru íslenskir útgerðarmenn svo háværir í kvörtunum sínum um hlutskipti sitt og sinnar atvinnugreinar að þeir fengu á sig nafngiftina Grátkórinn.  Nú hefur grátkórinn verið endurvakinn, rétt fyrir kosningar, til a...
Meira

Pólitískar greinar á Norðanátt

Norðanátt.is hefur ákveðið að hætta birtingu pólitískra greina fyrir kosningar 2009. Mikið magn af þeim greinum hefur borist eins og eðlilegt er þegar svona stutt er í kosningadaginn, en Norðanáttinni finnst ómögulegt að hafa þ...
Meira

Leiðréttum stærsta arðrán Íslandssögunnar!!!

    Íslenska þjóðin stendur frammi fyrir risavaxinni ákvörðun í komandi kosningum. Eitt stærsta, ef ekki stærsta, réttlætismál Íslandssögunnar mun verða leitt til lykta á næsta kjörtímabili. Þjóðinni eða hagsmunaa...
Meira

Málstofa í Verinu

Föstudaginn 24. apríl kl. 12.00 – 13.00 mun Dr. Stefán Óli Steingrímsson, dósent við fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum, segja frá helstu niðurstöðum nýstárlegs rannsóknarverkefnis þar sem skrásett var atfe...
Meira

Þau eru mætt með heftiplásturinn !

Ungi maðurinn sem ég hitti á dögunum á Akranesi var ekki reiður; en hann var sár. Hann sagðist hafa trúað því að ríkisstjórnin sem nú sæti myndi koma til móts við fjölskyldurnar, eins og sína. Hann sagðist hafa hrifist me...
Meira