Fréttir

Inntökupróf hestafræðideildar verða í júní

Þeir sem hyggjast sækja um nám við Háskólann á Hólum þurfa að gera það fyrir 1. júní. Inntökupróf vegna náms er veita réttindi þjálfara og reiðkennara eru fyrirhuguð á tímabilinu 20.-25. júní, en ekki í ágúst eins og v...
Meira

Drangeyjarfélagið nytjar Drangey

Draneyjarfélagið hefur gengið frá samningi við Sveitarfélagið Skagafjörð um að nytja eynna á árinu 2009 og 2010. Nytjar í Drangey eru helst egg og svartfugl.
Meira

Heimasíða Þuríðar Hörpu komin í loftið

Heimasíða Þuríðar Hörpu Sigurðardóttur, www.oskasteinn.com, er nú komin í loftið en á síðunnu má fylgjast með undirbúningi og ferðalagi Þuríðar Hörpu í stofnfrumumeðferð til Indlands nú síðar á árinu. Á síðunni se...
Meira

Kalli Jóns tekur við Tindastólsliðinu

Karl Jónsson var í dag ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Tindastóls í körfuknattleik fyrir næsta tímabili. Hann tekur við starfinu af Kristni Friðrikssyni sem þjálfað hefur liðið sl þrjú ár. Karl þjálfaði síðast lið í...
Meira

3G kerfi Símans í stað þriggja NMT stöðva í Skagafirði

Vegna uppbyggingar á 3G farsímakerfi Símans í tengslum við háhraðanetsverkefni Fjarskiptasjóðs og Símans verða þrjár NMT stöðvar teknar niður í Skagafirði á eftirtöldum stöðum; Hjaltadal, Haganesvík og Skeiðsfossvirk...
Meira

Siglingaklúbburinn fær nafnið Drangey

Stofnfundur siglingaklúbbs í Skagafirði var haldinn á þriðjudagskvöldið 5. maí s.l. í Húsi Frítímans. Vel var mætt á fundinn og 32 stofnfélagar skráðir í klúbbinn sem í framtíðinni mun bera nafnið Drangey.     ...
Meira

Viðburðadagatal ferðaþjónustu

SSNV mun ráðast í þróun viðburðadagatals fyrir ferðaþjónustuna á starfssvæðinu á næstunni. Hugmyndin er að stofna slíkt dagatal á internetinu þar sem allir ferðaþjónustuaðilar sem áhuga hafa á að setja inn viðburði á s...
Meira

Opið hestaíþróttamót í Skagafirði 8.-9. maí á Hólum

Héraðsmót UMSS í hestaíþróttum verður haldið á Hólum 8.-9. maí. Mótið byrjar kl 14.00 og knapafundur er kl. 13.00. Keppt verður í eftirfarandi keppnisgreinum.   Fjórgangur (V1) Ungmenni og fullorðnir Tölt (T1) Ungmenni og f...
Meira

Meistaravörn og doktorsvörn

Tveir sem tengdir eru Háskólanum á Hólum munu verja námsritgerðir sínar við Háskóla Íslands n.k. föstudag. Þetta eru þau Hólmfríður Sveinsdóttir og Guðmundur Smári Gunnarsson.      Klukkan 13 mun Hólmfríður Sveinsdóttir ...
Meira

Happdrætti Hvammstangahallarinnar

Nú er búið að draga í hinu magnaða happdrætti Hvammstangahallarinnar á Hvammstanga, en það var gert hjá Sýslumanninum á Blönduósi í þann 30. apríl s.l.  Vinningshafar voru fjölda margir og sem sóttust eftir glæsilegum ...
Meira