Fréttir

Matjurtagarðar til leigu

Félags- og tómstundadeild Skagafjararðar lagði til á síðasta fundi sínum að matjurtagarðar þeir sem áðu nýttust sem skólagarðar verði leigir út til almennings. Var Frístundastjóra falið að ganga frá málinu í samvinnu vi
Meira

Hver er reynsla menningarsamningsins?

Menntamálaráðuneyti, iðnaðarráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga, í samstarfi við menningarráð landsbyggðarinnar boðar til ráðstefnu á Hótel Stykkishólmi dagana 11. og 12. maí n.k.   Fjallað verður um reynsluna af...
Meira

Fjöldi krakka á Æskan og hesturinn

Sýningin Æskan og hesturinn var haldin í Top Reiter höllinni á Akureyri síðast liðinn laugardag. Óhætt er að segja að sýningarnar tókust vel og var húsfyllir  á fyrri sýninguna og góð aðsókn á þá seinni.      
Meira

4,2 milljónir til Golfklúbbs Sauðárkróks

Sveitastjórn Skagafjarðar hefur samþykkt tillögu Frístundastjóra að  samningi milli stjórnar Golfklúbbs Sauðárkróks og Sveitarfélagsins um þátttöku í almennum rekstri klúbbsins og golfvallarins á Hlíðarenda árið 2009.   ...
Meira

Megrunarlausi dagurinn í dag

Í dag 6. maí höldum vð upp á mergrunarlausa daginn. Hvar eða hvenær hann er tilkominn vitum við hér á Feyki.is ekki en við skorum engu að síður á ykkur lesendur góðir að halda hann hátíðlegan með stæl. Nú er um að gera a...
Meira

Atvinnulausum fækkar um 40

Frá því að atvinnuleysi fór í hæstu hæðir fyrir tveimur mánuðum hér á Norðurlandi vestra fyrir tveimur mánuðum hefur fækkað mikið á atvinnuleysisskrá og eru nú um 150 án atvinnu á móti rúmlega 190 fyrir tveimur mánuðu...
Meira

Karlakór Reykjavíkur söng í Ketilási..

Karlakór Reykjavíkur var á söngferðalagi á Norðurlandi um síðust helgi.. Hann hélt  tónleika í Siglufjarðarkirkju á föstudagskvöldinu  sem voru mjög vel sóttir. Í hádeginu á laugardag  gerði kórinn stans í félagsh...
Meira

Nýtt fræðasetur á Skagaströnd

Stjórn Stofnunar fræðasetra Háskóla Íslands hefur auglýst laust til umsóknar starf forstöðumanns Rannsókna- og fræðaseturs Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra með aðsetur á Skagaströnd. Er setrinu ætlað að verða  ve...
Meira

Flaggað fyrir Man.Utd.

Mikill spenningur er nú sjáanlegur víða hjá aðdáendum Arsenal og Man.Utd en síðari leikur liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar fer fram á Emirates-vellinum í kvöld. United vann fyrri leikinn, 1-0, og er því í ákjósa...
Meira

Örvæntingarfull undirboð að sliga verktaka

Örvæntingafullir jarðvinnuverktakar  á Íslandi virðast þessa dagana bjóða allt niður í 45 - 50% af kostnaðaráætlunum verka í von um að hreppa hnossið.     Feykir.is sagði frá því í gær að Víðmelsbræður í Skag...
Meira