Fréttir

Sigurður áfram tjaldvörður

Sveitafélagið Skagafjörður hefur ákveðið annað árið í röð að ganga til saminga við Sigurð Skagfjörð um rekstur tjaldsstæðisins í Varmahlíð. Sigurður rak tjaldstæðið í fyrra og var aðsókn að tjaldstæðinu með betr...
Meira

Opið hús á Glaðheimum

Krakkarnir á leikskólanum Glaðheimum buðu foreldrum og öðrum aðstandendum í foreldrakaffi í síðustu viku. Krakkarnir sungu fyrir gesti sína og buðu því næst upp á kaffi og meðlæti. Þá gátu gestir skoðað glæsilega myndlis...
Meira

Tæplega 3000 próf á 11 dögum

Vorprófin hófust í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra nú í morgunsárið og standa til og með 15. maí en á þessum tímabili munu nemendur við skólann taka tæplega 3000 próf. Feykir.is fór á veraldarvefinn í leit að góðum rá
Meira

9 holu golfvöllur á Hvammstanga

Eitt af markmiðum Golfklúbbsins Hvamms á Hvammstanga er að koma upp golfvelli en fyrir liggur að hann verði staðsettur í Hvamminum fyrir ofan Hvammstanga.   Félagar í Golfklúbbnum, sem eru um 50 talsins, fengu til sín framkvæmdarstj
Meira

Færni til framtíðar - vel heppnuð kennslusýning

Um síðustu helgi var haldin umfangsmikil kennslusýning reiðkennararbrautar Háskólans á Hólum í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Fjórtán nemendur brautarinnar skipulögðu og sáu um dagskrá þessarar glæsilegu sýningar í...
Meira

Vortónleikar Lillukórsins

Hinir árlegu vortónleikar Lillukórsins voru haldnir 1.maí í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Kórfélagar eru að þessu sinni 25 og koma þeir víðsvegar að úr Húnaþingi vestra og einn kemur úr Bæjarhreppi í Strandasýslu.   Rúmle...
Meira

Sameining Stéttarfélagsins Samstöðu og Verkalýðsfélags Hrútfirðinga samþykkt

Á aðalfundi Stéttarfélagsins Samstöðu fyrir helgi var samþykkt eftirfarandi tillaga:  "Aðalfundur Stéttarfélagsins Samstöðu haldinn 28. apríl 2009 samþykkir að ganga til viðræðna við Verkalýðsfélag Hrútfirðinga, með það...
Meira

Kór Akraneskirkju í Menningarhúsinu Miðgarði.

Kór Akraneskirkju heldur tónleika í Menningarhúsinu Miðgarði, fimmtudaginn 7. maí  kl. 20:30. Á efnisskránni, sem innheldur veraldlega sem andlega kórtónlist, má finna sálma eftir Sigurbjörn Einarsson og Hallgrím Pétursson í ú...
Meira

Þrír týndir í Hjaltadal - æfing björgunarsveitanna

Á dögunum var haldin æfing björgunarsveitarmanna allra skagfirskra björgunarsveita í Hjaltadal. Æfingin gekk út á leit og björgun, þar sem leitað var að þremur mönnum sem höfðu ákveðið að ganga í Gvendarskál.  Það er...
Meira

Mikið líf á lokadögum Sæluviku

  Það var líf og fjör á lokadögum Sæluviku en fullt var á allar uppákomur um helgina. Á föstudagskvöld var glæsileg Tónlistarveisla í Íþróttahúsinu sem endaði síðan með Sálarballi. Á laugardagskvöld var kóramót í...
Meira