Fréttir

Hólmfríður Sveinsdóttir ver doktorsritgerð sína

Hólmfríður Sveinsdóttir varði doktorsritgerð sína við matvæla- og næringarfræðideild HÍ og kallast hún Rannsóknir á breytileika próteintjáningar í þorsklirfum með aldri og sem viðbrögð við umhverfisþáttum. Hólmfríðu...
Meira

Hestaíþróttamót UMSS – úrslit

Um helgina fór fram á Hólum hestaíþróttamót UMSS. Vegna veðurs þurfti að fresta móti frá föstudegi fram á laugardag en hríð og leiðinda veður var á föstudeginum. Þokkalegt veður var þó um helgina og á sunnudegi lauk móti ...
Meira

Ópera Skagafjarðar frumsýnir á Uppstigningardag

Ópera Skagafjaðrar frumsýnir óperuna Rigoletto eftir G. Verdi í Miðgarði fimmtudaginn 21. maí kl. 20:30. Ópera Skagafjarðar var stofnuð síðla árs 2006 og var La Traviata fyrsta verkefni Óperu Skagafjarðar, sýnd víðs vegar um...
Meira

Vinnuskólinn í V-Hún hefst þriðjudaginn 2. júní

Nú þegar skólum fer að ljúka hefjast aðrar annir hjá skólakrökkum. Í vestur Húnavatssýslu er boðið upp á vinnuskóla eins og víst hvar annarsstaðar og hefst hann þriðjudaginn 2. júní.   Vinnutími fyrir ungmenni fædd árið...
Meira

Kynningarfundur um Sumar T.Í.M í dag

Skráning í Sumar T.Í.M. - tómstundir, íþróttir og menningu fyrir 5-12 ára gömul börn í Skagafirði hefst í dag mánudaginn 11. maí en kynningarfundur um tómstundastarfið verður í dag  kl. 16.30 í Húsi frítímans. Rafræn skr...
Meira

Dýrt spaug Akureyrings - Hrekkur sem gekk fulllangt

Þrátt fyrir að erfitt sé að setja verðmiða á spaug Akureyringa í skemmtiferð nú á laugardag er ljóst að óbeinn kostnaður við grínið er mikill. -Það er í raun alveg útilokað að skjóta á beinan kostnað við þetta en ...
Meira

Æfingarhelgi hjá Slökkviliði Skagafjaraðar

Slökkvilið Skagafjarðar stóð í ströngu um helgina en liðið var við æfingar bróðurpart helgar. Æfingarnar enduðu síðan með reykköfun í húsnæði Leikborgar við Aðalgötu á Sauðárkrók. Framkallaður var mikill reykur...
Meira

Björgunarfélagið Blanda á Blönduósi kallað út

Björgunarfélagið Blanda á Blönduósi var kallað út á föstudag til aðstoðar vegna bílveltu við Stórhól í Húnaþingi vestra. Bílstjóri og sonur hans voru fluttir á Heilbrigðisstofnunina á Hvammstanga lítið meiddir.   Önnur ...
Meira

Skagfirðingar sungu í Hólaneskirkju

Fjörutíu manna kór Félags eldri borgara í Skagafirði hélt tónleika í Hólaneskirkju sunnudaginn 10. maí.       Stjórnandi kórsins er Jóhanna Marín Óskarsdóttir og Þorbergur Skagfjörð Jósepsson söng einsöng í nokkru...
Meira

Félag áhugamanna um spendýrarannsóknir

Á Norðanáttinni er sagt frá Söndru Granquist, dýraatferlisfræðingi, er fékk þá hugmynd að safna saman öllum þeim sem hafa áhuga á og stunda rannsóknir á íslenskum spendýrum. Úr varð að þann 25. apríl. s.l. kom þessi h...
Meira