Fréttir

Íþróttamót UMSS á Hólum frestað vegna veðurs

Íþróttamótt  UMSS í hestaíþróttum sem átti að hefjast á Hólum kl 14:00 í dag föstudaginn 8.maí hefur verið frestað vegna veðurs  til laugardagsins 9.maí   og hefst kl  10:00.    Meðfylgjandi er  dagskrá fyrir mótið...
Meira

Peysudagur á mánudaginn

Slysavarnafélagið Landsbjörg ætlar að halda peysudag hátíðlegan mánudaginn 11. maí n.k. og hvetur félagsfólk til þess að klæðast rauðu peysunum þegar það mætir til vinnu eða skóla.   Sú hugmynd kom frá Hilmari Snorrasyni,...
Meira

Vorhreinsun á Hvammstanga

Þó að veðrið í dag sé ekki það besta til vorverka þá er samt ágætt að huga að þeim og til að létta íbúum á Hvammstanga og Laugarbakka þau munu starfsmenn áhaldahúss og vinnuskóla sjá um að fjarlægja garðaúrgang se...
Meira

Fjarskiptabúnaður á Bókasafni á Steinsstöðum

Gagnaveita Skagafjarðar hfur sótt um leyfi til þess að setja upp fjarskiptabúnað á hús bókasafnsins á Steinsstöðum. Þá er óskað eftir aðstöðu innanhúss fyrir fyrir lítinn tækjaskáp sem og að plægja rör í gegnum lóð hú...
Meira

Vortónleikar Söngdeildar Tónlistarskóla A-Hún.

Söngdeild Tónlistarskóla A-Hún hélt vortónleika sína í gærkvöldi og sungu nemendur deildarinnar fyrir gesti sína. Alls hafa 16 nemendur stundað nám í söngdeildinni í vetur.     11 nemendur stigu á stokk í gærkvöldi og ...
Meira

Léttfeti með fræðslufund

Í kvöld ætla Léttfetamenn að halda skemmti og fræðslufund í Tjarnabæ og kynna hvað verður í boði hjá hinum ýmsu nefndum á vegum þess. Farið verður yfir félagsstarfið framundan, hvert ferðanefndin ætlar í sumar, hvenær eru ...
Meira

Inntökupróf hestafræðideildar verða í júní

Þeir sem hyggjast sækja um nám við Háskólann á Hólum þurfa að gera það fyrir 1. júní. Inntökupróf vegna náms er veita réttindi þjálfara og reiðkennara eru fyrirhuguð á tímabilinu 20.-25. júní, en ekki í ágúst eins og v...
Meira

Drangeyjarfélagið nytjar Drangey

Draneyjarfélagið hefur gengið frá samningi við Sveitarfélagið Skagafjörð um að nytja eynna á árinu 2009 og 2010. Nytjar í Drangey eru helst egg og svartfugl.
Meira

Heimasíða Þuríðar Hörpu komin í loftið

Heimasíða Þuríðar Hörpu Sigurðardóttur, www.oskasteinn.com, er nú komin í loftið en á síðunnu má fylgjast með undirbúningi og ferðalagi Þuríðar Hörpu í stofnfrumumeðferð til Indlands nú síðar á árinu. Á síðunni se...
Meira

Kalli Jóns tekur við Tindastólsliðinu

Karl Jónsson var í dag ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Tindastóls í körfuknattleik fyrir næsta tímabili. Hann tekur við starfinu af Kristni Friðrikssyni sem þjálfað hefur liðið sl þrjú ár. Karl þjálfaði síðast lið í...
Meira