Drangeyjarfélagið nytjar Drangey

Draneyjarfélagið hefur gengið frá samningi við Sveitarfélagið Skagafjörð um að nytja eynna á árinu 2009 og 2010.

Nytjar í Drangey eru helst egg og svartfugl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir