Fréttir

Fjórða sæti yfir fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2009.

Síðasta föstudag var niðurstaða úr könnun á Stofnun ársins 2009 kynnt á Hótel Nordica í Reykjavík. Sýsluskrifstofan á Sauðárkróki var þar í hópi minni fyrirtækja og lenti í 4. sæti  yfir fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2009....
Meira

Styttist í fyrsta leik í 2.deildinni

Nú eru aðeins nokkrir dagar þar til flautað verður til leiks í 2.deildinni í knattspyrnu. Pepsi deildin og sú 1. hófst um liðna helgi en innan seilingar er 2.deildin. Laugardaginn 16. maí kl.14:00 leikur Tindastóll gegn Gróttu á Gró...
Meira

Opna-Norðurlandsmótið í Hestaíþróttum

Um næstu helgi 16.-17. maí, fer fram Opna-Norðurlandsmótið í Hestaíþróttum Á Hlíðarholtsvelli á Akureyri. Skráningu lýkur kl. 20:00, miðvikudaginn 13.maí og fer fram á heimasíðu Léttis.     Keppt er í eftirtöldum flokkum e...
Meira

Auðhumla eignast hlut í Vilko ehf.

Auðhumla, samvinnufélag í eigu um 700 mjólkurframleiðenda um land allt hefur keypt 4.894.806 kr. hlut í Vilko ehf. á genginu 2,2 á hlut. Kaupverð er því 10.768.573 kr Auðhumla hefur það hlutverk að taka við mjólk frá félagsmön...
Meira

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ í sumar

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var starfræktur í fyrsta sinn í fyrra, þá á þremur stöðum, Sauðárkróki, Egilstöðum og Borgarnesi.  Vel þótti takast til og því er nú stefnt að því að skólinn verði starfræktur á fleiri ...
Meira

Mál Jónu Fanneyjar komið fyrir dómstóla

Jóna Fanney Friðriksdóttir, fyrrverandi bæjarstjóri á Blönduósi, hefur höfðað mál fyrir Héraðsdómi Norðurlands vestra á hendur sveitarfélaginu og krefst tæplega 2,3 milljóna króna í miska- og skaðabætur vegna meintra brot...
Meira

Húnvetnsks listsýning í Ráðhúsi Reykjavíkur

Á morgun miðvikudag klukkan 16 verður opnuð í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur ljósmynda- og útskurðasýning húnvetnskra listamanna.   Það er Menningarráð Norðurlands vestra og Sparisjóður Hvammstanga sem styrkja þessa sýn...
Meira

Skagafjörður í öðru sæti

Um helgina var sýningin Ferðalög og frístundir í Laugardalshöllinni. Skagafjörður vakti mikla athygli fyrir hönnun á básnum og hafnaði í öðru sæti í keppninni um athyglisverðasta sýningarrýmið. Það var Félag ferðaþjónu...
Meira

Ný vallarklukka vígð á Blönduósvelli um næstu helgi

Á Húna.is er sagt frá því að  nokkrir góðir menn mættu á íþróttavöllinn á Blönduósi á laugardag til að koma upp grind sem halda mun uppi nýrri vallarklukku.           Markataflan er gjöf Valdísar Finnbogadóttu...
Meira

Tindastóll í 6. sæti

Fótbolti.net birtir smá saman spá þess efnis hvar liðin í 2. deildinni lendi eftir mótið í sumar. Voru fyrirliðar og þjálfarar deildarinnar fengnir til að spá og fengu liðin því stig frá 1-11 en ekki var hægt að spá fyrir s
Meira