Fjórða sæti yfir fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2009.
feykir.is
Skagafjörður
12.05.2009
kl. 09.36
Síðasta föstudag var niðurstaða úr könnun á Stofnun ársins 2009 kynnt á Hótel Nordica í Reykjavík. Sýsluskrifstofan á Sauðárkróki var þar í hópi minni fyrirtækja og lenti í 4. sæti yfir fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2009....
Meira