Fréttir

Styrkir veittir á Skagaströnd

Tómstunda- og menningarmálanefnd Skagastrandar hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr menningarsjóði Skagastrandar. Styrkir eru veittir samkvæmt samþykktum um menningarsjóðinn og miða að því að styrkþegar efli menningu í svei...
Meira

Skeiðað á Króknum.

Fyrsta skeiðkeppni skeiðfélagsins Kjarvals var haldin á Sauðárkróki í gærkvöldi, þann 6 maí.  Keppt var í 150 og 250 m. Skeiði en þessi keppni var hluti af hestaíþróttamóti UMSS.  Skráðir hestar í 150 metra voru 10 talsin...
Meira

Leikfélag Sauðárkróks veitir viðurkenningar á afmælishátíð.

Þegar Leikfélag Sauðárkróks (LS) var endurreist árið 1941 var fyrsta leiksýningin, Nýársnóttin eftir Indriða Einarsson, sýnd á Sæluviku vorið 1942 í félagsheimilinu Bifröst.  Um síðustu helgi, á Sæluviku 67 árum síða...
Meira

Sparisjóður býður í leikhús

Sparisjóður Skagafjarðar býður viðskiptavinum sínum á afmælissýningu Leikfélags Sauðárkróks í kvöld kl. 20.00.  Að sögn Karls Jónssonar markaðsfulltrúa sparisjóðsins  tóku viðskiptavinir vel í þetta framtak sem í senn...
Meira

Matjurtaræktun í heimilisgarðinum -Nokkur góð ráð

 Svo virðst sem matjurtaræktun verði tískufyrirbrigði þetta sumarið og er því um að gera að velja gott horn í garðinu, stinga upp og byrja að rækta. Nú eða fá leigt pláss undir matjurtagarðinn. Á heimasíðu Blómavals má f...
Meira

Hátt í 30 íþrótta og tómstunda úrræði fyrir börn í sumar

Skráning í Sumar T.Í.M. - tómstundir, íþróttir og menningu fyrir 5-12 ára gömul börn í Skagafirði hefst mánudaginn 11. maí. Rafræn skráning verður á heimasíðunni www.skagafjordur.is eða á skrifstofu Sumar T.Í.M í Húsi Fr...
Meira

Skeiðkappreiðar í kvöld

Í kvöld munu fara fram fyrstu skeiðkappreiðar sem hið nýstofnaða skeiðfélag Kjarval sér um og við það tækifæri verða startbásarnir dregnir fram. Hefst mótið kl 20 á félagssvæði Léttfeta. Kappreiðarnar eru hluti hestaíþr...
Meira

Guðrún tekur við af Guðrúnu

Þann 1. maí tók Guðrún Helgadóttir prófessor við starfi deildarstjóra ferðamáladeildar háskólans á Hólum og mun gegna því til 30. apríl að ári. Guðrún Þóra Gunnarsdóttir, sem verið hefur deildarstjóri frá stofnun deil...
Meira

Kveðja frá Brasilíu

Lucas Gervilla tók þátt í opnu húsi í febrúar Lucas Gervilla heitir brasilískur listamaður og vinur Skagastrandar sem í vetur dvaldi hjá Nes listamiðstöðinni og kunni afar vel við sig eins og gefur að skilja. Hann er nú að vinna ...
Meira

Íþróttafulltrúi verði í íþróttahúsi

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar hefur samþykkt fyrir sitt leyti að  komið verði upp vinnuaðstöðu fyrir íþróttafulltrúa í íþróttahúsinu á Sauðárkróki enda sé hann forstöðumaður hússins.  Kostnaður er áætla...
Meira