Fréttir

Víðimelsbræður segja upp 5 manns

Víðimelsbræður á Sauðárkróki sögðu nú um mánaðarmótinn upp 5 af sjö starfsmönnum fyrirtækisins. Ástæða uppsagnarinnar er óviss verkefnastaða framundan. Að sögn Jóns Árnasonar hafa tilboð í þau verk sem boðin eru ...
Meira

80 án atvinnu í Skagafirði

Á fundi atvinnu- og ferðamálanefndar Skagafjarðar fyrir helgi kom fram að nú séu um 80 manns á atvinnuleysiskrá í Skagafirði. Óskaði nefndin á fundi sínum eftir því að fá yfirlit yfir aðgerðir sveitarfélagsins vegna sumarst...
Meira

Það liggur ekkert á!

Stjórnarmyndunarleikritið er eingöngu illa ófyndinn farsi. Eða hvað er hægt að segja um stjórnarmyndunarviðræður sem standa í heila viku áður en fyrsti starfshópurinn, um þau mál sem mest eru knýjandi, kemst á koppinn.
Meira

UB - Koltrefjar - Hluthafasamkomulag runnið út

Hluthafasamkomulag KS, Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Gas félgagsins um undirbúning byggingu koltrefjaverksmiðjðu í Skagafirði er runnið út en aðilar hafa lýst áhuga á að framlengja samkomulagið. Sveitarfélagið hefur þegar...
Meira

Fúnar stoðir burtu vér brjótum! - hátíðarræða 1. maí

Ég vil byrja á að óska okkur öllum til hamingju með daginn. Enn á ný erum við saman komin til að fylgja eftir kröfum okkar og sjónarmiðum um betri kjör og réttindi til handa launafólki. Á þessum degi er einnig ástæða til ...
Meira

Sigurður áfram tjaldvörður

Sveitafélagið Skagafjörður hefur ákveðið annað árið í röð að ganga til saminga við Sigurð Skagfjörð um rekstur tjaldsstæðisins í Varmahlíð. Sigurður rak tjaldstæðið í fyrra og var aðsókn að tjaldstæðinu með betr...
Meira

Opið hús á Glaðheimum

Krakkarnir á leikskólanum Glaðheimum buðu foreldrum og öðrum aðstandendum í foreldrakaffi í síðustu viku. Krakkarnir sungu fyrir gesti sína og buðu því næst upp á kaffi og meðlæti. Þá gátu gestir skoðað glæsilega myndlis...
Meira

Tæplega 3000 próf á 11 dögum

Vorprófin hófust í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra nú í morgunsárið og standa til og með 15. maí en á þessum tímabili munu nemendur við skólann taka tæplega 3000 próf. Feykir.is fór á veraldarvefinn í leit að góðum rá
Meira

9 holu golfvöllur á Hvammstanga

Eitt af markmiðum Golfklúbbsins Hvamms á Hvammstanga er að koma upp golfvelli en fyrir liggur að hann verði staðsettur í Hvamminum fyrir ofan Hvammstanga.   Félagar í Golfklúbbnum, sem eru um 50 talsins, fengu til sín framkvæmdarstj
Meira

Færni til framtíðar - vel heppnuð kennslusýning

Um síðustu helgi var haldin umfangsmikil kennslusýning reiðkennararbrautar Háskólans á Hólum í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Fjórtán nemendur brautarinnar skipulögðu og sáu um dagskrá þessarar glæsilegu sýningar í...
Meira