Afrakstur vetrarins sýndur

Sýning á verkum nemenda í Blönduskóla sem þeir hafa unnið í vetur fer fram í „nýja” skóla

Á morgun 21. maí, uppstigningardag, frá kl. 15:00-18:00.

 

Stutt tískusýning verður í upphafi sýningartímans þar sem nemendur munu sýna fatnað sem þeir hafa saumað í vetur.

 

Dagurinn er tilvalinn til að njóta listaverka bæði yngri og eldri kynslóðarinnar því að á sama tíma er árleg sýning félagsstarfs aldraðra í Hnitbjörgum.

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir