Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Fjórðungsmót
feykir.is
Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
25.05.2009
kl. 10.02
Laugardaginn 13. júní og sunnudaginn 14. júní er áætlað að halda gæðingamót Þyts og verður það einnig úrtaka fyrir Fjórðungsmót á Kaldármelum.
Keppt verður í tölti opin flokkur, B-flokkur, 2.flokkur, A- flokkur, 2 flokkur , ungmennaflokkur, unglingaflokkur, barnaflokkur og pollaflokkur, einnig verður tölt opið fyrir 17 ára og yngri.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.